Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra
Árlegur samráðsfundur sveitarfélaganna verður haldinn í matsal Laugalandsskóla þriðjudaginn 10. júní kl. 16:30.
Dagskrá
Ársyfirlit 2024
Oddi bs
Húsakynni bs
Vatnsveita bs
Lundur hjúkrunarheimili
Þjónustusamningar/Fjármál/Ársreikningar
Breyting á skattlagningu orkumannvirkja
Almennar umræð…
27. maí 2025
Fréttir