Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Árlegur samráðsfundur sveitarfélaganna verður haldinn í matsal Laugalandsskóla þriðjudaginn 10. júní kl. 16:30. Dagskrá Ársyfirlit 2024 Oddi bs Húsakynni bs Vatnsveita bs Lundur hjúkrunarheimili Þjónustusamningar/Fjármál/Ársreikningar Breyting á skattlagningu orkumannvirkja Almennar umræð…
readMoreNews
Kynningarfundur vinnuskóla

Kynningarfundur vinnuskóla

Kynningarfundur vegna vinnuskólans á Hellu verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 27. maí, í Grunnskólanum á Hellu kl. 19.  Gengið er inn sunnanmegin, hjá yngsta stigi. Mikilvægt er að foreldrar/forsjáraðilar mæti og krakkarnir eru velkomin með líka.
readMoreNews
Sumarnámskeið barna 2025

Sumarnámskeið barna 2025

Sumarið er á næsta leiti og ýmislegt er í boði fyrir krakkana. Endilega kynnið ykkur málið. Ábendingar varðandi bæklinginn sendist á johann@ry.is.
readMoreNews
Búkolla 28. maí–3. júní 2025

Búkolla 28. maí–3. júní 2025

Glöggir lesendur Búkollu hafa kannski tekið eftir fjarveru hennar hér á síðunni. Því miður er eitthvað rugl á tengingunni við hana inn á síðuna en hér er nýjasta Búkolla á meðan við kippum þessu í liðinn. Svo er auðvitað alltaf hægt að fletta öllum tölublöðum Búkollu inni á Issuu-síðu sveitarfélags…
readMoreNews
Lýsing gervigrasvallar – breyting á deiliskipulagi

Lýsing gervigrasvallar – breyting á deiliskipulagi

Vakin er athygli á breytingu deiliskipulags vegna lýsingar við nýja gervigrasvöllinn á Hellu. Skipulags- og umferðarnefnd hefur samþykkt að veita heimild til breytingar á gildandi deiliskipulagi. Breytingin felur í sér að í stað sex 9,5 metra hárra ljósmastra koma fjögur 21 metra há ljósmöstur. Me…
readMoreNews
Matráður óskast við Laugalandsskóla

Matráður óskast við Laugalandsskóla

Matráður í skólamötuneyti í 100% stöðu Laugalandsskóli óskar eftir matráð í 100% starfshlutfall. Viðkomandi þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Matráður skólans undirbýr og matreiðir máltíðir í leik- og grunnskóla. Hann sér um að útbúinn sé hollur og fjölbreyttur matur fyrir nemendur og starfsfólk. Le…
readMoreNews
Laugalandsskóli óskar eftir kennara og stuðningsfulltrúa

Laugalandsskóli óskar eftir kennara og stuðningsfulltrúa

Laugalandsskóli auglýsir eftirfarandi störf: Kennara í 100% stöðuViðkomandi þarf að vera skapandi í starfi og hafa áhuga á að þróa í samvinnu við starfsfólk framsækið og faglegt starf með áherslu á fjölbreyttar námsnálganir. Í Laugalandsskóla stunda um 100 nemendur nám. Einkunnarorð skólans eru sam…
readMoreNews
Bjargshverfi - kynning deiliskipulags

Bjargshverfi - kynning deiliskipulags

Bjargshverfi er nýtt hverfi á Hellu sem áætlað er að rísi vestan Rangár á  næstu árum. Áætlanir gera ráð fyrir að fyrstu lóðirnar verði auglýstar á þessu ári. Þann 20. maí síðastliðinn var haldinn íbúafundur á Hellu þar sem kynning fór fram á deiliskipulagi hverfisins. Fróðlegt var að sjá teikninga…
readMoreNews
Rangárhöllin - rekstraraðili í anddyri/sal óskast

Rangárhöllin - rekstraraðili í anddyri/sal óskast

Auglýst er eftir rekstraraðila til að sjá um anddyri/sal Rangárhallar. Rekstraraðili hefur salinn á leigu og sér um rekstur, þrif og umsjón í samráði við stjórn Rangárhallar. Salurinn er frátekinn fyrir viðburði félagsins (suðurlandsdeild, stórsýning á skírdag, æskulýðssýning) auk stærri funda sem …
readMoreNews
Fundarboð - 38. fundur byggðarráðs

Fundarboð - 38. fundur byggðarráðs

38. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 28. maí 2025 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar   1. 2505003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 44     1.1 2505039 - Faxaflatir Landskipti. Faxaflatir 2a.     1.2…
readMoreNews