Fundur þorrablótsnefndar Hellublóts 30. nóvember

Fundur þorrablótsnefndar Hellublóts 30. nóvember

Þorrablótsnefnd Rangvellinga tilkynnir: Næsti fundur nefndar verður í Námsverinu á Hellu 30. nóvember kl. 19:30. Alls ekki of seint að bætast í hópinn. Eftirfarandi götur og bæir eru með í ár:
Breytingar á leiðarkerfi strætó efla þjónustu við íbúa á Suðurlandi

Breytingar á leiðarkerfi strætó efla þjónustu við íbúa á Suðurlandi

Vegagerðin kynnir breytingar á leiðarkerfi landsbyggðarvagna strætó sem taka gildi um áramótin. Ný leið nr. 53 eflir þjónustu við okkar svæði og sem dæmi fjölgar ferðum á milli Reykjavíkur og Hvolsvallar úr 4–5 ferðum í 6–7 ferðir á virkum dögum. Allar upplýsingar um ferðir vagnanna má finna á hei…
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Stuðningsfulltrúi/skólaliði 100% starf

Stuðningsfulltrúi/skólaliði 100% starf

Laugalandsskóli í Holtum auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarandi stöðu: Óskað er eftir einstakling, helst karlmanni, sem er tilbúinn að starfa við fjölbreyttar aðstæður bæði inni og úti. Lögð er áhersla á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna. Meðal verkefna: Gæsla á fótboltavelli Kle…
Fyrri umræða fjárhagsáætlunar afgreidd

Fyrri umræða fjárhagsáætlunar afgreidd

Sveitarstjórn lauk í dag fyrri umræðu um fjárhagsáætlun Rangárþings ytra fyrir árin 2026-2029 og samþykkti tillöguna samhljóða. Seinni umræða fer fram á næsta fundi sveitarstjórnar þann 10. desember næstkomandi þar sem fjárhagsáætlun verður tekin til lokaafgreiðslu. Lykiltölur Samkvæmt útkomuspá v…
Verslum í heimabyggð

Verslum í heimabyggð

Við í Rangárþingi ytra búum að fjölbreyttu úrvali verslunar og þjónustu. Við hvetjum íbúa til að leita ekki langt yfir skammt og huga að verslun í heimabyggð fyrir jólin. Hvort sem þú ert á höttunum eftir gjöfum, gjafabréfum, jóla- eða matvöru er nóg í boði og hér fyrir neðan er listi sem hægt er …
Laust starf byggðaþróunarfulltrúa

Laust starf byggðaþróunarfulltrúa

Sveitarfélögin Rangárþing ytra og Rangárþing eystra í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga auglýsa laust til umsóknar starf byggðaþróunarfulltrúa. Byggðaþróunarfulltrúi veitir ráðgjöf og handleiðslu á sviði atvinnu- og byggðaþróunar, vinnur að upplýsingaöflun, miðlun upplýsinga og svæðisb…
Næturvöktum við efnisvinnslu lokið

Næturvöktum við efnisvinnslu lokið

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Verktaki Landsvirkjunar, sem annast undirbúningsframkvæmdir fyrir Hvammsvirkjun, hefur hætt næturvöktum við efnisvinnslu á svæðinu. Framkvæmdum verður framvegis hagað samkvæmt fyrra vaktafyrirkomulagi og unnið á hefðbundnum tíma yfir daginn. Flestir s…
Viktoría Huld og Dagur með verðlaunin / Mynd: Hestamannafélagið Geysir

Dagur og Viktoría hlutu knapaverðlaun

Hestamannafélagið Geysir hélt uppskeruhátíð barna og unglinga á dögunum þar sem veitt voru knapaverðlaun fyrir besta árangur í barna- og unglingaflokki. Í barnaflokki hneppti Viktoría Huld Hannesdóttir hnossið fyrir frábæran árangur á árinu, þar á meðal Íslandsmeistaratitil í barnaflokki gæðinga. …
Jólaskreytingakeppnin 2025

Jólaskreytingakeppnin 2025

Jólaskreytingakeppni Rangárþings ytra verður á sínum stað og að þessu sinni verður keppt í þremur flokkum: Best skreytta húsið Best skreytta tréð Best skreytta fyrirtækið Tekið verður við tilnefningum til 12. desember. Tilnefningar skal senda með því að smella hér og fylla út eyðublaðið. D…