Menningarsjóður - opið fyrir umsóknir

Menningarsjóður - opið fyrir umsóknir

Rangárþing ytra auglýsir eftir umsóknum í seinni úthlutun menningarsjóðs sveitarfélagsins 2025. Umsóknarfrestur er til 30. september og úthlutað verður í  nóvember 2025. Til úthlutunar í seinni úthlutun ársins eru allt að 625.000 kr. Umsækjendur geta verið lögráða einstaklingar, félagasamtök, sto…
Sprengt í Hvammi 1. september á milli kl. 12.00-16.00

Sprengt í Hvammi 1. september á milli kl. 12.00-16.00

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Mánudaginn 1. september er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12-16. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem þessar óhjákvæmilegu sprengingar geta valdið. Allar frekari upplýsingar er að finn…
Framkvæmdastjóri óskast

Framkvæmdastjóri óskast

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.   Leitað er að öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Starfsstöð er á móttökustöð Sorpstöðvarinnar á Strönd í Rangárþingi ytra.   Helstu verkefni: Ábyrgð á daglegum rekstri og star…
Nýir ærslabelgir við Hellu

Nýir ærslabelgir við Hellu

Orkan hefur komið fyrir tveimur ærslabelgjum á tjaldsvæðinu á Gaddstaðaflötum við Hellu. Öllum er frjálst að hoppa - ekki bara gestum tjaldsvæðisins. Njótið!
Réttir 2025

Réttir 2025

Réttað verður á tveimur stöðum í Rangárþingi ytra að vanda: 18. september: Landréttir við Áfangagil hefjast kl. 12 20. september: Reyðarvatnsréttir hefjast kl. 12   Fjallskilanefndir Rangárvalla- og Landmannaafrétta
Sprengt í Hvammi miðvikudaginn 27. ágúst frá kl. 12-16

Sprengt í Hvammi miðvikudaginn 27. ágúst frá kl. 12-16

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Miðvikudaginn 27. ágúst er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12-16. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem þessar óhjákvæmilegu sprengingar geta valdið. Allar frekari upplýsingar er að finn…
Malbikun framundan á Hellu

Malbikun framundan á Hellu

Næstu tvær vikurnar verður unnið að malbikun á Hellu - undirbúningur hefst í þessari viku og í næstu viku verður malbikað. Um er að ræða Suðurlandsveg frá Stracta Hóteli að Sleipnisflötum og göturnar Lyngöldu, Kjarröldu og Guðrúnartún. Mikilvægt er að íbúar viðkomandi gatna passi að göturnar séu a…
Fundarboð - 41. fundur byggðarráðs

Fundarboð - 41. fundur byggðarráðs

FUNDARBOÐ - 41. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 27. ágúst 2025 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 2508005F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 49    1.1 2508034 - Ægissíða 1. Landskipti Ægisbjarg 13…
Sprengt í Hvammi í dag á milli kl. 12.00-16.00

Sprengt í Hvammi í dag á milli kl. 12.00-16.00

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Í dag, sunnudaginn 24. ágúst, er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12-16. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem þessar óhjákvæmilegu sprengingar geta valdið.   Allar frekari upplýsingar er…
Skrifstofa Rangárþings ytra - lokun vegna námskeiðs

Skrifstofa Rangárþings ytra - lokun vegna námskeiðs

Föstudaginn 22. ágúst mun skrifstofa Rangárþings ytra loka kl. 10:50 í stað 12 vegna námskeiða starfsfólks. Beðist er velvirðingar á þessari röskun og minnt er á að alltaf má senda inn erindi á ry@ry.is og verður þeim svarað við fyrsta tækfæri.