Mynd: Sólveig Stolzenwald

Aðgerðaáætlun Rangárþings ytra

Hjá sveitarfélaginu hefur verið unnið eftir sérstakri COVID19 viðbragðs- og aðgerðaáætlun frá því 5. mars sl. Þrátt fyrir allt þá hefur gengið framar vonum að vinna eftir áætluninni og hemja útbreiðslu veirunnar enda allir lagt sig fram, starfsfólk sveitarfélagsins, foreldrar, atvinnurekendur og íbúar almennt. Það hafa allir lagst á eitt við að halda ró sinni og yfirvegun og fylgja þeim leiðbeiningum sem gefnar hafa verið út á landsvísu af sóttvarnarlækni, landlækni og almannavörnum.
readMoreNews
Sumarhúsafólk - Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni

Sumarhúsafólk - Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni

Að gefnu tilefni vekja lögreglustjórinn á Suðurlandi og almannavarnanefndir á Suðurlandi athygli á því að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví stendur.
readMoreNews
Mynd: Sólveig Stolzenwald

Fundarboð - Byggðarráð

22. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 26. mars 2020 og hefst kl. 16:00.
readMoreNews
Bakvarðasveit

Bakvarðasveit

HSU og sveitarfélögin á Suðurlandi óska eftir að þeir sem hafa möguleika á að taka að sér störf þar sem sinnt er þjónustu við aldraða, börn og fatlaða skrái sig í bakvarðasveit í velferðarþjónustu. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.
readMoreNews
Fréttabréf frá Rangárþingi ytra

Fréttabréf frá Rangárþingi ytra

Í tilefni jafndægurs á vori kemur hér út svolítið fréttabréf um eitt og annað sem í gangi er í okkar fagra sveitarfélagi.
readMoreNews
Upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins í samkomubanni - Uppfært 23.3.2020

Upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins í samkomubanni - Uppfært 23.3.2020

Hér má finna yfirlit yfir þjónustu stofnana sveitarfélagsins meðan á samkomubanni stendur, uppfærðar jafnóðum og breytingar verða.
readMoreNews
Tilkynning til íbúa Rangárþings ytra vegna samkomubanns

Tilkynning til íbúa Rangárþings ytra vegna samkomubanns

Stjórnendur og starfsfólk sveitarfélagsins hefur lagt sig fram við það nú í dag og um nýliðna helgi að undirbúa viðbrögð og aðlaga okkur samkomubanninu sem nú hefur tekið gildi, vegna Covid-19.
readMoreNews
Tilkynning vegna skólastarfs!

Tilkynning vegna skólastarfs!

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum þá hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem fela m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Um er að ræða tímabilið frá 16. mars til 12. apríl. Markmið með takmörkun skólastarfs er að hægja eins og unnt er á útbreiðslu COVID-19.
readMoreNews
Skipulagsmál til kynningar

Skipulagsmál til kynningar

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að gera breytingar á skilgreiningu landnotkunar í aðalskipulagi
readMoreNews
Fundarboð - sveitarstjórn

Fundarboð - sveitarstjórn

20. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 12. mars 2020 og hefst kl. 16:00
readMoreNews