53. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

53. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

53. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 1. nóvember 2013, kl. 13.00. Dagskrá:
readMoreNews
Snillingar af Heklukoti leggja inn beiðni fyrir stjörnukíki

Snillingar af Heklukoti leggja inn beiðni fyrir stjörnukíki

Hópur af skemmtilegum krökkum frá Heklukoti kom í dag ásamt leikskólakennaranum Sigdísi Oddsdóttur til að leggja inn beiðni um að fá stjörnukíki að gjöf frá sveitarfélaginu. Drífa Hjartardóttir sveitarstjóri tók við beiðninni fyrir hönd sveitarfélagsins.
readMoreNews
Mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn í Leikskólann Laugalandi

Mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn í Leikskólann Laugalandi

Í gær 22. október kom menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson ásamt aðstoðarfólki sínu í heimsókn á Laugaland.  Sigurjón byrjaði á því að sýna þeim grunnskólann og síðan var beðið um að fá að skoða leikskólann í kjölfarið. Illugi stoppaði góða stund skoðaði húsnæði skólans og spurði spurninga varðandi starfið.
readMoreNews
Mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn í Laugalandsskóla

Mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn í Laugalandsskóla

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Laugalandsskóla í vikunni ásamt fylgdarliði. Sigurjón Bjarnason skólastjóri tók á móti hópnum og sýndi ráðherra skólahúsnæðið.  Nemendur í tónlistarvali skólans fluttu tvö atriði fyrir gestina og vöktu þau verðskuldaða lukku.
readMoreNews
Dagný Brynjars vekur athygli í Flórída - Viðtal

Dagný Brynjars vekur athygli í Flórída - Viðtal

Dagný Brynjars stendur sig vel í háskólaboltanum í Flórída og vekur það athygli fjölmiðla. Liðið er ósigrað í síðustu 21 leik og Dagný skoraði m.a. í síðasta leik liðsins á móti Maryland. Hægt er að heyra og sjá viðtal við Dagnýju með því að smella á fyrirsögnina.
readMoreNews
37. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

37. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

37. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 18. október 2013, kl. 9.00. Dagskrá.
readMoreNews
Myndir frá Rangárþingi ytra í

Myndir frá Rangárþingi ytra í "Street-View" frá Google Maps komnar inn

Myndirnar sem myndavélabílar á vegum Google tóku viðsvegar um land í sumar eru nú orðnar aðgengilegar á kortavef fyrirtækisins og í Street-View þjónustu fyrirtækisins. Nú er hægt að skoða kortavef fyrirtækisins og með því að smella á einstaka staði er hægt að kalla fram myndir af götum og húsum. Hægt er t.a.m. að flakka um götur þéttbýlisins á Hellu og víðar um sveitarfélagið.
readMoreNews

Bókun hreppsráðs vegna kapalkerfis á Hellu

Eftirfarandi var bókað á 36. fundi hreppsráðs: "Hreppsráð samþykkir að þar sem íbúar hafa í dag mikla möguleika á þjónustu með ljósleiðara og ljósneti, þá verði kapalkerfinu haldið úti án gervihnattarsendinga, en með digital útsendingum sjónvarps og útvarps. Afnotagjöldin verði óbreytt að sinni, en skoðað verði hvort réttlætanlegt sé að reka kapalkerfið áfram."
readMoreNews
Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Með bréfi dagsettu þann 20. september 2013 var óskað eftir því að forstöðumenn stofnana og sveitarfélaga tilnefni verkefni til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Tilnefningar ásamt rökstuðningi skulu sendar á vefpóstfangið: nyskopun@fjr.stjr.is. Skilafrestur er til 8. nóvember 2013.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra - Lunansholt II, Gaddstaðir og Vatnshólar

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra - Lunansholt II, Gaddstaðir og Vatnshólar

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022.  Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum.
readMoreNews