Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Lokað verður fyrir heitt vatn á Hellu, Hvolsvelli og dreifbýlinu austan Landvegar frá 22:00 þann 31. júlí til 7:00 þann 1. ágúst n.k.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

14. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 25. júlí 2019 og hefst kl. 08:15
readMoreNews
Mynd frá hreinsun strandlengjunnar í Rangárþingi ytra.

Hreinsunarátak um Hreint Suðurland

Heilbrigðseftirlit Suðurlands kynnir átakið Hreint Suðurland sem er hreinsunarátak miðað að lóðum og lendum í umdæminu.
readMoreNews
Frá fjár­leit­um á Rangár­valla­af­rétti. Fé rekið yfir brú á Markarfljóti við Krók. Ljós­mynd/​Guðm…

Landmanna- og Rangárvallaafréttur opna fyrir beit 10. júlí

Eftir skoðunarferð fjallskilanefnda og Landgræðslunnar hefur verið ákveðið að Landmanna- og Rangárvallaafréttur verði opnaðir fyrir sauðfjárbeit frá og með 10. júlí n.k.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og samþykkt sveitarstjórnar Rangárþings ytra er hér kynnt tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun
readMoreNews