Vorhreinsun

Vorhreinsun

Gámar fyrir hreinsun 2014 verða á eftirfarandi stöðum vorið 2014. Athugið að breytingar hafa orðið síðan í fyrra Á sama tíma og gámar eru á þessum svæðum geta bændur pantað til sín gáma í síma 487-5057 (Ómar).
readMoreNews
Tónleikar í Menningarsalnum á Hellu

Tónleikar í Menningarsalnum á Hellu

Tónleikar í Menningarsalnum á Hellu Fimmtudaginn 1. maí kl. 17:00 Fram koma: Kvennakórinn Ljósbrá & Sönghópurinn Norðurljós Undirleik annast Arnhildur Valgarðsdóttir
readMoreNews
Netaveiðiréttur

Netaveiðiréttur

Rangárþing ytra auglýsir netaveiðrétt fyrir jarðirnar Merkihvoll, Réttarnes og Nefsholt II í Veiðivötnum lausan til umsóknar. Um er að ræða veiðirétt næstu þrjú veiðitímabil, þ.e. fyrir árin 2014 til og með 2016. Netaveiði fyrir árið 2014 hefst 22. ágúst n.k. og stendur til og með 14. september.
readMoreNews
Framboð til sveitarstjórnar Rangárþings ytra.

Framboð til sveitarstjórnar Rangárþings ytra.

10.maí.14 | 12:00 Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 31. maí 2014.  Frestur til að skila framboðslistum er til kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 10. maí 2014.
readMoreNews
44. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

44. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

Fundarboð og dagskrá: 44. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 25. apríl 2014 kl. 09.00.
readMoreNews
Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir laust til umsóknar starf iðnaðarmanns

Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir laust til umsóknar starf iðnaðarmanns

Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir laust til umsóknar starf iðnaðarmanns sem m.a. hefur umsjón með fasteignum sveitarfélagsins og viðhaldi þeirra. Í því felst að fylgjast með ástandi húsa og lóða, skipuleggja endurbætur og viðhald, hafa umsjón með nýframkvæmdum og vera tengiliður við verktaka.
readMoreNews
Skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga

Skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga

Skólanefnd Tónlistarskóla Rangæinga auglýsir lausa stöðu skólastjóra við Tónlistarskóla Rangæinga til eins árs frá 1. ágúst 2014 til 31. júlí 2015 vegna námsleyfis starfandi skólastjóra.
readMoreNews
Tónlistarkennarar óskast.

Tónlistarkennarar óskast.

Tónlistarskóli Rangæinga óskar eftir tónlistarkennurum er geta hafið störf næsta haust. Óskað er eftir áhugasömum kennurum til kennslu á píanó, blásturshljóðfæri, bassagítar, og hópkennslu í rytmiskri tónlist.  Einnig blokkflautukennsla í forskólahópum.
readMoreNews
Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2013

Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2013

Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2013 var lagður fram til fyrri umræðu í  sveitarstjórn þann 15. apríl s.l. Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2013  
readMoreNews
Dagtal vegna landbúnaðarplasts 2014

Dagtal vegna landbúnaðarplasts 2014

Nú langar okkur hjá Gámaþjónustunni hf að reyna að koma fastari reglu á plastsöfnun í Rangárvallasýslu. Meðfylgjandi er dagatal yfir þá daga hvenær við verðum á svæðinu að safna landbúnaðarplasti. 
readMoreNews