Fréttir

Ytri-Rangá við Hellu. Mynd: Sólveig Stolzenwald

Auglýsing um framlagningu kjörskrár

Kjörskrá Rangárþings ytra vegna Alþingiskosninga, laugardaginn 28. október 2017, liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1, Hellu fram að kjördegi.
readMoreNews
Hekla. Mynd: Sólveig Stolzenwald.

Alþingiskosningar 2017 - Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur vegna alþingiskosninga fer fram laugardaginn 28. október 2017. Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00.
readMoreNews
Þingvellir

Óskað eftir umsóknum - Fullveldi Íslands

Kallað er eftir tillögum að verkefnum á dagskrá aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands 2018. Lögð er áhersla á fjölbreytt og vönduð verkefni með nýstárlega nálgun.
readMoreNews
Fundarboð - sveitarstjórn 40

Fundarboð - sveitarstjórn 40

40. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 11. október 2017 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Myndir sýnir gámasvæðið á Strönd.

Sorpstöð Rangárvallasýslu auglýsir hausthreinsun

Ákveðið er að fara í hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Gámar verða staðsettir á eftirtöldum stöðum, þ.e. á "gömlu" gámastæðum þessara staða:
readMoreNews
Laust starf hjá Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra

Laust starf hjá Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra

Starf véla- og umsjónarmanns er laust til umsóknar.
readMoreNews
Oddafélagið Í Rangárþingi ytra hlaut styrk að upphæð kr. 750.000 í síðustu úthlutun hjá Uppbyggingar…

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir kynningarfundi

Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Hella – Stracta Hótel. 3. október – þriðjudagur kl. 12.00.
readMoreNews
Myndin er af Þjófafossi og tengist ekki efni fréttarinnar.

Breyting á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022.

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022.
readMoreNews
Byggðarráð 40 - fundarboð

Byggðarráð 40 - fundarboð

40. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. september 2017 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Fundarboð - sveitarstjórn 39

Fundarboð - sveitarstjórn 39

39. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 13. september 2017 og hefst kl. 15:00
readMoreNews