Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

44. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 28. febrúar 2018 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Uppfært 1.3. kl 18:00 - Tilkynning frá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps

Uppfært 1.3. kl 18:00 - Tilkynning frá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps

Þetta á við um Helluveitu- þ.e. notendur á Hellu og austan Hellu. Niðurstöður sýnatöku Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bentu til að yfirborðsvatn hefði komist í vatnsból hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps - Helluveitu í síðustu viku. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum nýrrar sýnatöku er óhætt að álykta að ástandið sé liðið hjá. Til að gæta fyllsta öryggis verður áfram fylgst náið með vatnsgæðum með vikulegum sýnatökum.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
readMoreNews
Leikskólinn á Laugalandi

Leikskólinn á Laugalandi

Þriðjudaginn 6. febrúar, var dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólanum á Laugalandi en 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar 45

Fundarboð sveitarstjórnar 45

45. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 14. febrúar 2018 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Rangæingar í fremstu röð á Reykjavíkurleikum

Rangæingar í fremstu röð á Reykjavíkurleikum

Rangæingar gerðu gott mót um liðna helgi en þá fóru fram Reykjavíkurleikarnir 2018 í Laugardalshöllinni. Sindri Seim Sigurðsson frá Rangárþingi ytra og Birta Sigurborg Úlfarsdóttir frá Rangárþingi eystra fengu bæði boð um að keppa í 600 metra hlaupi 15 ára og yngri. Þau stóðu sig bæði einstaklega vel. Sindri lenti í 2. sæti á tímanum 1:29,88 og bætti hann sig um tæpar 9 sekúndur og sló ársgamalt HSK-met. Birta lenti í 2. sæti og hljóp á tímanum 1:46,33, hún bætti árangur sinn um tæpar 6 sekúndur og var ekki langt frá HSK-metinu. Glæsilegir fulltrúar Rangárþings í frjálsum íþróttum. Til hamingju bæði tvö.
readMoreNews