Ungmennaþing UngRy 2017 í kvöld!

Ungmennaþing UngRy 2017 í kvöld!

Ræðum um helstu málefni í Rangárþingi ytra – mætið og látið hugmyndir og skoðanir ykkar í ljós. Fyrirlestur um jákvæðni í gegn um Lífið, með Eddu Björgvins. Ungmennaráð Árborgar segir frá sínu starfi.
readMoreNews
Hvammsvirkjun, deiliskipulag virkjunar í Þjórsá.

Hvammsvirkjun, deiliskipulag virkjunar í Þjórsá.

Áður en sveitastjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps taka tillögu að deiliskipulagi Hvammsvirkjunar til afgreiðslu er hún hér kynnt íbúum og öðrum hagsmunaaðilum. Framkvæmdasvæði Hvamm­svirkjunar er í báðum sveitarfélögunum. Nánar. . .
readMoreNews
Sæmundarstund - Vigdís Finnbogadóttir verndari Oddafélagins

Sæmundarstund - Vigdís Finnbogadóttir verndari Oddafélagins

Það var skemmtilegt stemmning sem myndaðist við styttu Sæmundar fyrir framan Háskóla Íslands í gær þegar Sæmundarstund var haldin á vorjafndægri. Á Sæmundarstund var tilkynnt um að Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti er verndari Oddafélagsins. Er það geysilegur heiður fyrir félagið og ómetanlegt. . .
readMoreNews
Óður til kindarinnar - Ode to the sheep

Óður til kindarinnar - Ode to the sheep

Maja Siska hefur sett upp sýningu á Hönnunarmars. Maja er hluti af Spunasystrum en það er hópur kvenna sem hittist reglulega á Brúarlundi í Landsveit og vinnur úr ull af íslensku kindinni . Sýningin stendur frá 24. mars - 9. apríl.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

33. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 22. mars 2017 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Sæmundarstund 2017

Sæmundarstund 2017

Hin árlega Sæmundarstund fer fram mánudaginn 20. mars kl. 12.05 til 12:40 á bæði Háskólatorgi og við styttuna af Sæmundi fróða fyrir framan Aðalbyggingu Háskólans.
readMoreNews
Tónleikar í Mars!

Tónleikar í Mars!

Næstu tónleikar skólans verða haldnir fimmtudaginn 16. mars kl. í tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Á þeim tónleikum koma fram söng- og þverflautunemendur Maríönnu Másdóttur. Tónleikarnir verða haldnir í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli og hefjast kl. 16:00. Allir velkomnir!
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórna

Fundarboð sveitarstjórna

34. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 8. mars 2017 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2016

Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2016

Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir árið 2016.
readMoreNews
Upplýsingafundur í Þykkvabæ – Rangárljós

Upplýsingafundur í Þykkvabæ – Rangárljós

Boðað er til upplýsingafundar vegna lagningar ljósleiðara í Þykkvabæ. Guðmundur Daníelsson verkefnisstjóri fer yfir áætlunina en nú eru að hefjast framkvæmdir við áfanga 8 og 9. Bjarni Jón Matthíasson veitustjóri Vatnsveitunnar mætir einnig til fundarins.
readMoreNews