Mynd / south.is

17. júní á Hellu

Atvinnu- og menningarmálanefnd Rangárþings ytra leitar eftir áhugasömum einstaklingi, fyrirtæki eða félagasamtökum innan sveitarfélagsins til að skipuleggja og sjá um 17. júní hátíðarhöldin á Hellu 2020.
readMoreNews
Sumarstörf 2020 - Íþróttamiðstöðin á Hellu og Laugalandi

Sumarstörf 2020 - Íþróttamiðstöðin á Hellu og Laugalandi

Starfsfólk vantar frá og með 1 júní 2020. Um er að ræða vaktavinnu. Umsækjandi þarf að vera orðin 18 ára, standast hæfnispróf sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði og eiga gott með að umgangast börn og unglinga, hafa góða þjónustulund og vera stundvís.
readMoreNews
Fundarboð - Byggðarráð

Fundarboð - Byggðarráð

21. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. febrúar 2020 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Ertu með frábæra hugmynd? Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands.

Ertu með frábæra hugmynd? Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2020. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Styrkveitingar skiptast í tvo flokka, annars vegar atvinnu og nýsköpun og hins vegar menningu.
readMoreNews
Tímasetning íbúafundar

Tímasetning íbúafundar

Stefnt er að því að halda íbúafund í marsmánuði um eftirfarandi málefni: - Fyrirhugaða viðbyggingu við Grunnskólann á Hellu - Nýjan leikskóla á Hellu - Fjárhagsmál sveitarfélagsins
readMoreNews
Á myndinni eru í aftari röð f.v. Valtýr Valtýsson, Guðmundur J. Gíslason, Anton Kári Halldórsson og …

Brunavarnir Rangárvallasýslu semja við Trésmiðju Ingólfs á Hellu

Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu kom saman til fundar þann 20.2.2020 og undirritaði verksamning við Ingólf Rögnvaldsson frá Trésmiðju Ingólfs ehf um 2. áfanga við byggingu nýrrar slökkvistöðvar á Hellu.
readMoreNews
Næsti sveitarstjórnarfundur verður þriðjudaginn 17. mars kl. 16:00

Næsti sveitarstjórnarfundur verður þriðjudaginn 17. mars kl. 16:00

Næsti sveitarstjórnarfundur verður þriðjudaginn 17. Mars kl. 16:00
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum. Hagakrókur, Rangárþingi ytra Svínhagi 3, Rangárþingi ytra ------------------------------ Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun Gíslholt, Rangárþingi ytra, deiliskipulag
readMoreNews
Leikskólinn Heklukot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra

Leikskólinn Heklukot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra

Auglýst er eftir aðstoðarleikskóla-stjóra til starfa í 50% stöðu frá 1. mars 2020 við leikskólann Heklukot á Hellu í Rangárþingi ytra sem er um 100 km frá Reykjavík.
readMoreNews
Mynd/Veitur

Uppfærðar upplýsingar um stöðuna í Rangárveitum - 14. febrúar

Rafmagnsleysi vegna bilana hjá RARIK á veitusvæði Rangárveitna er nú yfirstaðið. Dælur hitaveitunnar starfa því að mestu leyti með eðlilegum hætti. Nokkurn tíma tekur að ná upp þrýstingi á kerfi hitaveitunnar en íbúar í Rangárþingi ytra og eystra og Ásahreppi ættu að vera komnir með heitt vatn þegar kvöldar. Starfsfólk Veitna er nú að flytja varaafl á staðinn sem nýta má verði frekara rafmagnsleysi á svæðinu.
readMoreNews