Nýr leikskólastjóri á Heklukoti

Nýr leikskólastjóri á Heklukoti

Auður Erla Logadóttir tók í dag við sem leikskólastjóri á Heklukoti. Auður Erla er alin upp á Hellu og þekkir vel til á Heklukoti enda hefur hún starfað þar frá árinu 2009, nú síðast sem deildarstjóri. Hún er uppeldisfræðingur frá KPS í Kaupmannahöfn. Auði Erlu fylgja góðar óskir í mikilvægu starfi fyrir Rangárþing ytra
readMoreNews
Uppskeruhátíð yngri flokka KFR

Uppskeruhátíð yngri flokka KFR

Uppskeruhátíð yngri flokka KFR verður í dag, þriðjudaginn 30. september.
readMoreNews
Hátíð í Þykkvabæ

Hátíð í Þykkvabæ

Vindmyllurnar í Þykkvabæ voru gangsettar með formlegum hætti að viðstöddu fjölmenni í dag. Athafnamaðurinn Steingrímur Erlingsson stofnandi Biokraft bauð til veislu í húsnæði Kartöfluverksmiðjunnar af þessu tilefni og Hafsteinn Einarsson í Sigtúni ræsti myllurnar.
readMoreNews

Innleiðing gæðastjórnunarkerfa í byggingariðnaði - Kynningarfundir

Mannvirkjastofnun og Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundum um innleiðingu gæðastjórnunarkerfa í byggingariðnaði í september og okóber.
readMoreNews
Liðið okkar er klárt!

Liðið okkar er klárt!

Lið Rangárþings ytra í spurninga- og skemmtiþáttinn Útsvar hefur verið myndað. Keppendur fyrir okkar hönd verða þau Hreinn Óskarsson skógarvörður í Odda, Steinar Tómasson aðstoðarskólastjóri á Hellu og Harpa Rún Kristjánsdóttir háskólanemi frá Hólum við Heklurætur.
readMoreNews
Fundur 6 október

Fundur 6 október

Áður boðaður fundur Illuga Gunnarssonar um menntamál í Árhúsum á Hellu verður haldinn mánudaginn 6 október og hefst kl. 20:00. Allir velkomnir.
readMoreNews
Hugsanleg loftmengun sunnan heiða

Hugsanleg loftmengun sunnan heiða

Tilkynning til íbúa í Rangárvallasýslu frá Almannavarnanefnd Rangárvalla-og V-Skaftafellssýslu. Hætta er á SO2  gosmengun í uppsveitum Suðurlands (brennisteinstvíildi, brennisteinsdíoxíð) vegna eldgossins við norðanverðan Vatnajökul. Ítarlegar upplýsingar hér neðar..........
readMoreNews
Fundarboð Hreppsráðs

Fundarboð Hreppsráðs

4. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, þriðjudaginn 23. september 2014, kl. 9.00.
readMoreNews
Endurbætt heilsugæslustöð

Endurbætt heilsugæslustöð

Fimmtudaginn 18 september verða formlega tekin í notkun endurnýjuð húsakynni Heilsugæslunnar á Hellu. Af þvi tilefni verður opið hús frá klukkan 13 – 15 og allir velkomnir.  
readMoreNews
Reyðarvatnsréttir

Reyðarvatnsréttir

Réttað verður í Reyðarvatnsréttum n.k. laugardag 20 september og hefjast réttarstörf um 11:00. Lagt verður af stað með safnið frá Reynifellsbrú áleiðis til Reyðarvatnsrétta um 8:00 á laugardagsmorgun. Veitingatjaldið við réttarvegginn - Réttarball í Hellubíó
readMoreNews