Nemendatónleikar 2. nóvember

Nemendatónleikar 2. nóvember

Næstu nemendatónleikar  Tónlistarskóla Rangæinga verða haldnir þann 2. nóvember í Safnaðarheimilinu á Hellu. Það eru þverflautunemendur Maríönnu Másdóttur sem koma fram. Tónleikarnir hefjast kl. 16:30. Allir velkomnir!
readMoreNews
Síðasta sýningarhelgin!

Síðasta sýningarhelgin!

Sýningin „frá fé til flíkur“ hefur verið sett upp að Brúarlundi í Landsveit nú í haust við virkilega góðan orðstýr. Það er hópur kvenna sem stendur að sýningunni en sá hópur kallar sig Spunasystur, þær leggja áherslu á að vinna úr ull frá. . .
readMoreNews
Nemendatónleikar 28. og 29. október!

Nemendatónleikar 28. og 29. október!

Fyrstu nemendatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga verða haldnir nú í lok október. Föstudaginn 28. október  verða tónleikar í Safnaðarheimilinu á Hellu. Þar koma fram píanónemendur Laimu Jakaite og píanó-, selló- og fiðlunemendur Ülle Hahndorf. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00. Allir velkomnir.
readMoreNews
Dagur sauðkindarinnar haldinn í 9. sinn!

Dagur sauðkindarinnar haldinn í 9. sinn!

Dagur sauðkindarinnar í Skeiðvangi Hvolsvelli 22. okt. 2016. Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu sá um daginn sem var haldinn í 9. sinn. Nánar hér. . .
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 26. október 2016 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Alþingiskosningar 2016 - Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Alþingiskosningar 2016 - Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur vegna alþingiskosninga fer fram laugardaginn 29. október 2016. Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kjörfundur kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. Athygli kjósenda er vakin á skyldu til að sýna. . .
readMoreNews
Kjörskrá Rangárþings ytra vegna Alþingiskosninga 29. október 2016

Kjörskrá Rangárþings ytra vegna Alþingiskosninga 29. október 2016

Kjörskrá Rangárþings ytra vegna Alþingiskosninga laugardaginn 29. október 2016, mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu frá 17. október fram að kjördegi.
readMoreNews
Tónlistarskóli Rangæinga - Afmæliskaffi!

Tónlistarskóli Rangæinga - Afmæliskaffi!

Í tilefni af 60 ára afmæli Tónlistarskóla Rangæinga er boðið í afmæliskaffi. Nemendur skóland flytja fjölbreytta tónlist. Allir velkomnir - sjáumst sem flest!
readMoreNews
Dagur sauðkindarinnar!

Dagur sauðkindarinnar!

Dagur sauðkindadarinnar í Rangárvallasýslu verður haldinn í Skeiðvangi laugardaginn 22. okt. Kl. 14 -17. Lýsing dóma á veturgömlum, lambhrútum og gimbrum og verðlaunaveitingar. Ræktunarbú Rangárvallasýslu verðlaunað. Gestir kjósa litfegursta lambið. Happdrætti þar sem. . .
readMoreNews
Fyrsti áfangi kominn í jörð

Fyrsti áfangi kominn í jörð

Ljósleiðaraverkefni sveitarfélagsins gengur vel. Í vorhitanum undanfarna daga hefur Þjótandi plægt rör í jörð af  fullum krafti og blástur ljósleiðarastrengja fer að hefjast. Fréttir af verkefninu eru birtar jafnóðum á rangarljos.net  
readMoreNews