Stíll

Stíll

Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lentu í 3. sæti í Stíl 2013. Hönnunarkeppnin Stíll var að þessu sinni haldin í Hörpu um síðustu helgi og tóku milli 50 og 60 félagsmiðstöðvar þátt. Keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun og var þemað að þessu sinni fortíðin. Glæsilegur árangur hjá stelpunum og Þórhöllu textílkennara. Til hamingju.
readMoreNews
39. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

39. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

39. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 29. nóvember 2013, kl. 9.00.
readMoreNews
Nýsköpun

Nýsköpun

Á haustmánuðum hafa nemendur í 5.-7. bekk verið  í nýsköpun í SNS samstarfinu (stærðfræði -nýsköpun - skák). 
readMoreNews
Aðventuhátíð að Laugalandi Holtum

Aðventuhátíð að Laugalandi Holtum

Hin árlega Aðventuhátíð Kvenfélagsins Einingar Holtum verður haldin sunnudaginn 1. desember n.k. fyrsta sunnudag í aðventu. 
readMoreNews
Frá Félagsmiðstöðinni á Hellu

Frá Félagsmiðstöðinni á Hellu

Frá Félagsmiðstöðinni á Hellu   Félagsmiðstöðin á Hellu verður formlega opnuð miðvikudaginn 27. nóvember n.k. kl. 17:00.   Af því tilefni er öllum ungmennum í sveitarfélaginu  svo og velunnurum boðið til opnunarhátíðar í húsnæði  félagsmiðstöðvarinnar á þeim tíma.    Umsjónarmaður.
readMoreNews
HESTAHÁTÍÐ barna og unglinga.

HESTAHÁTÍÐ barna og unglinga.

HESTAHÁTÍÐ barna og unglinga verður haldin föstudaginn 29. nóvember í anddyrinu á reiðhöllinni Gaddstaðaflötum kl. 17:00 - 19:00.  
readMoreNews
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Föstudaginn 15. nóvember  ætla nemendur Grunnskólans á Hellu að skemmta íbúum sveitarfélagsins með margvíslegum upplestri og söng í tilefni af degi íslenskrar tungu sem verður laugardaginn 16. nóvember. 
readMoreNews
Öll börn eru mikilvæg

Öll börn eru mikilvæg

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna lögfestur á Íslandi Morgunverðarfundur 20. nóvember 2013 Grand Hótel kl. 8.15-10.30
readMoreNews
Landbúnaðarplast-söfnun.

Landbúnaðarplast-söfnun.

Nú ætlum við hjá Gámaþjónustunni hf (móðurfélag Gámakó) að fara um sveitir til að sækja landbúnaðarplast. Við verðum á ferðinni í Ásahreppi og Rangárþingi ytra 11. og 12. Nóvember. Svo verðum á ferðinni í Rangárþingi eystra dagana 14. og 15. Nóvember.
readMoreNews
Námskeið um norðurljós!

Námskeið um norðurljós!

Snævarr Guðmundsson náttúrulandfræðingur og sérfræðingur á Náttúrustofu Suðausturlands fjallar um norðurljós. Hann fer í sögulega norðurljósaatburði, fornar tilgátur um norðurljós, samspil sólar og sólvinda við segulsvið jarðar auk tíðni norðurljósa og tengsl þeirra við virkni sólar. Í lokin verður fjallað um nokkur gagnleg atriði varðandi norðurljósaskoðun. 
readMoreNews