Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt vinnslutillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
01. febrúar 2024
Samningur við Samtökin ´78 undirritaður
Á dögunum tók gildi sameiginlegur samningur Rangárþings eystra og Odda bs. við Samtökin ´78.
Samningurinn gildir út árið 2026 og kveður á um fræðslu fyrir skóla, leikskóla og frístundarmiðstöðvar sveitarfélaganna Rangárþings ytra, Áshrepps og Rangárþings eystra auk ráðgjafar Samtakanna ´78.
Fræðsl…
01. febrúar 2024
Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir
Ertu með góða hugmynd?
Nú er hægt að sækja um í sjóðinn fyrir vorúthlutun 2024. Kynningarfundur verður haldinn á Teams 13. febrúar kl. 12:15 og umsóknarfrestur er til 5. mars.
31. janúar 2024
Óskað eftir kennara/leiðbeinanda á leikskólann Heklukot
Okkur vantar kennara/leiðbeinanda á leikskólann
Ert þú jákvæður með gott skopskyn og finnst frábært að læra eitthvað nýtt? Ertu til í að takast á við áskoranir í lífinu? Við erum að auglýsa eftir kennurum til starfa við leikskólann Heklukot á Hellu í Rangárþingi ytra. Viðkomandi þarf að hafa góða s…
30. janúar 2024
Álagningarseðlar fasteignagjalda
Álagningarseðlar fasteignagjalda hafa verið birtir rafrænt á ísland.is.
Líkt og undanfarin ár munu álagningarseðlar ekki berast á pappír en eru þess í stað aðgengilegir rafrænt. Allt fyrir umhverfið!
Fyrsti gjalddagi er 1. febrúar og munu kröfur birtast rafrænt í heimabanka. Hægt er að nálgast gre…
26. janúar 2024
Byggðastofnun auglýsir eftir tilnefningum til Landstólpans
Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðalun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi mále…
25. janúar 2024
Aðstoðarmatráður óskast
Grunnskólinn á Hellu óskar eftir að ráða áhugasaman og duglegan einstakling til starfa við mötuneyti skólans, sem starfrækt er í íþróttahúsinu á Hellu.
Um afleysingu til 6 vikna í 100% starfi er að ræða á tímabilinu 14.2.2024 – 27.3.2024.
Nánari upplýsingar fást hjá:
Hafdís Dóra Sigurðardóttir…
24. janúar 2024
Gjaldfrjáls útlán á bókasöfnum sveitarfélagsins
Sú breyting tók gildi 1. janúar 2024 að nú er ekkert gjald tekið af íbúum fyrir útlán á bókasöfnum sveitarfélagsins.
Þetta gildir um öll bókasöfn Odda bs. en þau eru í grunnskólunum á Hellu og Laugalandi og íþróttahúsinu í Þykkvabæ.
Við hvetjum alla íbúa til að nýta sér frábæran bókakost safnanna …
23. janúar 2024
Öryggi barna í bíl
Samgöngustofa vill benda á fræðslumyndbönd og bæklinga sem eru til á nokkrum tungumálum og fjalla um öryggi barna í bíl.
Ekkert er mikilvægara en börnin og hvetjum við öll til að kynna sér þetta vel.
Hér má nálgast bækling Samgöngustofu um umferðaröryggi leikskólabarna.
Myndskeiðin og bæklingana …
23. janúar 2024
Grunnskólinn á Hellu stækkar
Ný viðbygging grunnskólans var tekin í notkun í byrjun skólaárs og þykir hún einkar vel heppnuð. Rýmið er bjart og rúmt og eru kennarar jafnt sem nemendur afar ánægðir með aðstöðuna.
Unnið hefur verið að því að fínpússa hitt og þetta, frágangi er að mestu lokið og húsnæðið komið í fulla notkun.
…