Kynnt verða frumdrög hönnunar á uppbyggingu skólasvæðis á Hellu ásamt öðrum framkvæmdum.
30. maí 2021
Ragnar Ævar Jóhannsson ráðinn sem Heilsu-, íþrótta-, og tómstundafulltrúi
Ragnar Ævar Jóhannsson er 46 ára og er starfandi deildarstjóri við Leikskólann Heklukot og býr með fjölskyldu sinni á Hellu.
27. maí 2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð
Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum.
27. maí 2021
Vinnuskóli Rangárþings ytra 2021
Unglingum sem áhuga hafa á því að starfa við vinnuskólann á komandi sumri, er hér með bent á að senda inn umsókn á þar til gerðum eyðublöðum sem finna má hér eða á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1.
26. maí 2021
Byggðaráð - fundarboð - 36. fundur
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. maí 2021 og hefst kl. 16:00
25. maí 2021
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
18. maí 2021
Rotþróartæmingar í Rangárþingi ytra 2021
Nú fyrstu vikuna í Júní verður byrjað að tæma rotþrær í Rangárþingi ytra og í ár verður tæmt á svæðinu frá Þykkvabæ og upp með Landvegi og Árbæjarbraut að Hryggjavegi (sjá græna svæðið).
17. maí 2021
Lið Byko sigrar Suðurlandsdeildina 2021
Eftir algjörlega magnaðan vetur þá lauk fimmta tímabili Suðurlandsdeildarinnar nú í gærkvöldi þar sem keppt var í tölti og skeiði.
12. maí 2021
17. júní á Hellu 2021
Atvinnu- og menningarmálanefnd Rangárþings ytra leitar eftir áhugasömum einstaklingi, fyrirtæki eða félagasamtökum innan sveitarfélagsins til að skipuleggja og sjá um 17. júní hátíðarhöldin á Hellu 2021.
11. maí 2021
Sindratorfæran úrslit
18 keppendur hófu keppni í 2 flokkum. keppnin var æsispennandi og var í beinni útsendingu á motorsport.is. um 3000 manns fylgdust með streyminu hjá snillingunum í Skjáskot sem sá um að koma öllu heim í stofu til þeirra sem fylgdust með.