Innviðir, náttúra og samfélag í brennidepli á suðurlandi - Opinn íbúafundur!
Vinna við mótun framtíðarsýnar ferðaþjónustu á Suðurlandi er á góðu skriði. Opinn íbúafundur verður haldinn 31. janúar: Vestursvæði (Árnessýsla, Ásahreppur og Rangárþing ytra, Tryggvaskála á Selfossi, kl. 18:00
26. janúar 2018