Jólakveðja

Jólakveðja

Sveitarstjórn og starfsfólk Rangárþings ytra senda íbúum sveitarfélagsins og samstarfsaðilum sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári með þökk fyrir samstarfið á því ári sem er að líða.
readMoreNews
Skrifstofa Rangárþings ytra og Félagsþjónustu Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu

Skrifstofa Rangárþings ytra og Félagsþjónustu Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu

Opið verður um jól og áramót eins og hér segir: 23. desember, Þorláksmessa, frá kl. 9:00 - 13:00 24. desember, aðfangadagur, lokað 31. desember, gamlársdagur, lokað Aðra daga verður opnunartími skv. venju.
readMoreNews
Sveitarstjórn Rangárþings ytra hækkar ekki leikskólagjöld og mötuneytisgjald grunnskólanna

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hækkar ekki leikskólagjöld og mötuneytisgjald grunnskólanna

Það er mikil ánægja sveitastjórnar Rangárþings Ytra að tilkynna íbúum að ákveðið hefur verið að hækka ekki eftirfarandi gjaldskrár:
readMoreNews
Beiðni til íbúa

Beiðni til íbúa

Gámaþjónustan biður íbúa vinsamlega að moka frá ruslatunnum svo það sé hægt að taka þær auðveldlega. Annars getur komið upp sú staða að ekki sé hægt að losa ruslatunnur og þær skildar eftir.
readMoreNews
55. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

55. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

Fundarboð og dagskrá.   55. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 13. desember 2013, kl. 13.00.
readMoreNews
Fréttabréf Rangárþings Ytra

Fréttabréf Rangárþings Ytra

Fréttabréf Rangárþings Ytra er komið út. Hægt er að nálgast það hér að neðan. Fréttabréf Rangárþings Ytra
readMoreNews
Útskriftartónleikar

Útskriftartónleikar

Elísa Björg Grímsdóttir þverflautunemandi við Tónlistarskóla Rangæinga heldur útskriftartónleika sína laugardaginn 14. desember kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu á Hellu.
readMoreNews
Átak í skyndihjálp

Átak í skyndihjálp

Rauði krossinn á Íslandi fagnar því að 90 ár eru liðin frá stofnun félagsins á næsta ári. Tímamótunum verður fagnað vel og innilega allt árið með því að gera það sem Rauði krossinn gerir best, að hjálpa fólki og hugsanlega bjarga mannslífum.
readMoreNews
Söngvakeppni Félagsmiðstöðvarinnar Hellisins

Söngvakeppni Félagsmiðstöðvarinnar Hellisins

Söngvakeppni Félagsmiðstöðvarinnar Hellisins verður haldin í Safnaðarheimilinu á Hellu fimmtudaginn 12/12 kl: 20:00. Sigurvegari keppninnar verður fulltrúi Hellisins á Samsuð. Allir velkomnir aðganseyrir er kr. 200. Félagsmiðstöðin Hellirinn.
readMoreNews
Jólatónleikar!

Jólatónleikar!

Framundan eru jólatónleikar hjá nemendum Tónlistarskóla Rangæinga og verða þeir sem hér segir: Þriðjudagskvöldið 10. desember á Laugalandi kl. 19:30. Miðvikudagskvöldið 11. desember í Hvolnum kl. 19:30.
readMoreNews