Breyting á fundartíma Skipulagsnefndar

Breyting á fundartíma Skipulagsnefndar

Vegna sumarleyfa sveitarstjórnar hefur verið ákveðið að fresta áformuðum fundi Skipulagsnefndar, sem vera átti 5. júlí, fram til 19. júlí nk svo afgreiðsla á erindum þess fundar stemmi við fund Byggðaráðs sem áformaður er þann 22. júlí. Beðist er velvirðingar á því ónæði sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Enn um sinn verður lokað fyrir umferð hestamanna um brúna, á meðan unnið er að aðgerðum innan virkju…

Brú yfir Þjórsá opin fyrir gangandi og hjólandi

Framkvæmdum við smíði nýrrar göngu-, hjóla- og reiðbrúar yfir Þjórsá, ofan Þjófafoss hefur miðað vel.
readMoreNews
Oddahátíð 3. júlí

Oddahátíð 3. júlí

Í tilefni af 30 ára afmæli Oddafélagsins á síðasta ári er boðið til mikillar tónlistarhátíðar í Odda á Rangárvöllum laugardaginn 3. júlí.
readMoreNews
Veiðivötn
Mynd: Jens Einarsson

Veiðistaðir í Rangárþingi ytra

Í Rangárþingi ytra er víða hægt að veiða fisk á stöng, bæði í ám og vötnum. Nokkrar frábærar laxveiðiár eru á svæðinu, en bleikja og urriði eru algengari.
readMoreNews
Sigríður Heiðmundsdóttir, formaður Skógræktarfélags Rangæinga, leiðsegir gönguhóp um Bolholtsskóg.

Skógræktarfélag Rangæinga - Með laufi skal land byggja

Ásýnd lands í Rangárþingi hefur breyst umtalsvert til hins betra undanfarna áratugi, að flestra mati, með aukinni áherslu á skógrækt.
readMoreNews
Frá unglingastarfi golfklúbbsins.

Hola í höggi - Golfklúbbur Hellu

Golfvöllurinn á Strönd, Strandarvöllur, er ein mest sótta afþreyingin í Rangárþingi. Á hverju ári koma þangað um 10 þúsund gestir, og þá eru heimamenn ekki taldir með. Völlurinn er löglegur keppnisvöllur, 18 holur, og til viðbótar er lítill 6 holu völlur fyrir þá sem eru að slá sín fyrstu högg.
readMoreNews
Lax úr Eystri-Rangá

Lax-lax-lax í Eystri-Rangá

Í vorhefti Fréttabréfs Rangárþings ytra birtist grein um helstu vötn og ár í sveitarfélaginu þar sem hægt er að renna fyrir lax og silung.
readMoreNews
Fossabrekkur

Fundarboð - 37. fundur byggðaráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 24. júní 2021 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Fræðsluhringur um Hellu í vinnslu

Fræðsluhringur um Hellu í vinnslu

Við leitum hér til íbúa um hvaða staði á Hellu áhugaverðast væri að fjalla um í þessu verkefni og tekur svo nefndin ákvörðun í framhaldi.
readMoreNews
17. júní í Rangárþingi ytra 2021

17. júní í Rangárþingi ytra 2021

Hátíðarhöld verða á Hellu, í Þykkvabæ, í Kambsrétt og á Brúarlundi.
readMoreNews