Gatnaframkvæmdir á hringvegi í gegnum Hellu - ATH einnig miðvikudaginn 22. júlí

Gatnaframkvæmdir á hringvegi í gegnum Hellu - ATH einnig miðvikudaginn 22. júlí

Tilkynning var að berast frá Vegagerðinni um að framkvæmdir munu einnig standa yfir á morgun, miðvikudag. Vegagerðin hefur gefið heimild til framkvæmda við malbikun á hringvegi 1, Hellu sem mun eiga sér stað þriðjudaginn 21. júlí. Hringtorg verða lokuð að hluta meðan á framkvæmdum stendur. 
readMoreNews
Markaðs- og kynningarfulltrúi

Markaðs- og kynningarfulltrúi

Rangárþing ytra óskar eftir að ráða hæfileikaríkan einstakling í nýtt starf markaðs- og kynningarfulltrúa. Starfið er mjög margþætt og krefst því góðrar færni á ýmsum sviðum. Umsóknarfrestur er til og með 5. ágúst n.k.
readMoreNews
Vinir Keldna

Vinir Keldna

Í tengslum við fjölsótt málþing um Keldur á Rangárvöllum var á dögunum stofnað sérstakt vinafélag sem ætlað er að vera brjóstvörn staðarins og stuðla að endurreisn hans. Forsætisráðherra ávarpaði þingið og hvatti menn til dáða enda Keldnabærinn elsti torfbær Íslendinga.
readMoreNews
Hnökrar á heimasíðunni

Hnökrar á heimasíðunni

Einhver bilun er í flýtihnöppum undir Skipulags- og byggingarmál á heimasíðunni. Á meðan á viðgerð stendur er hægt að nálgast auglýsingar varðandi skipulags- og byggingarmál með því að smella hér
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

15. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 8. júlí 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Alþjóðlega friðarhlaupið 2015

Alþjóðlega friðarhlaupið 2015

Hlauparar í alþjóðlega Friðarhlaupinu komu við á Hellu sl. föstudag á leið sinni í kringum landið. Börn á leikskólanum Heklukoti tóku á móti þeim.
readMoreNews
Í undirbúningi

Í undirbúningi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra ákvað á dögunum að undirbúa ráðningu á markaðs- og kynningarfulltrúa fyrir sveitarfélagið. Fyrstu drög að auglýsingu er hægt að skoða hér. Ábendingar varðandi drögin/starfið eru vel þegnar og má senda þær á agust@ry.is
readMoreNews