Forval vegna skipulags og umhverfishönnunar við Landmannalaugar
Sveitarfélagið Rangárþing ytra efnir til forvals fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun
Landmannalaugasvæðisins í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta.
29. júní 2014