Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur vegna alþingiskosninga fer fram laugardaginn 28. október 2017. Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00.
readMoreNews
Fossabrekkur í Ytr-Rangá. Mynd: Markaðs- og kynningarfulltrúi

Fundarboð - byggðarráð 41

41. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 25. október 2017 og hefst kl. 13:00
readMoreNews
Ægissíðufoss. Mynd: Erna Sigurðardóttir

Féló fyrir 16-18 ára

Fimmtudagana 19. okt. og 2. nóv. nk. verður Félagsmiðstöðin á Hellu opin frá kl. 20-22 fyrir ungmenni á aldrinum 16-18 ára í Rangárþingi ytra.
readMoreNews
Tafir á verklokum við Laugaland

Tafir á verklokum við Laugaland

Eins og kunnugt er eru Veitur að bora eftir heitu vatni í landi Götu við Laugaland. Verklok hafa tafist af ófyrirsjáanlegum aðstæðum. Núverandi dýpi holunnar er 975 m. en áætlað er að bora niður á 1800m dýpi.
readMoreNews
Ytri-Rangá við Hellu. Mynd: Sólveig Stolzenwald

Auglýsing um framlagningu kjörskrár

Kjörskrá Rangárþings ytra vegna Alþingiskosninga, laugardaginn 28. október 2017, liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1, Hellu fram að kjördegi.
readMoreNews
Hekla. Mynd: Sólveig Stolzenwald.

Alþingiskosningar 2017 - Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur vegna alþingiskosninga fer fram laugardaginn 28. október 2017. Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00.
readMoreNews
Þingvellir

Óskað eftir umsóknum - Fullveldi Íslands

Kallað er eftir tillögum að verkefnum á dagskrá aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands 2018. Lögð er áhersla á fjölbreytt og vönduð verkefni með nýstárlega nálgun.
readMoreNews
Fundarboð - sveitarstjórn 40

Fundarboð - sveitarstjórn 40

40. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 11. október 2017 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Myndir sýnir gámasvæðið á Strönd.

Sorpstöð Rangárvallasýslu auglýsir hausthreinsun

Ákveðið er að fara í hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Gámar verða staðsettir á eftirtöldum stöðum, þ.e. á "gömlu" gámastæðum þessara staða:
readMoreNews
Laust starf hjá Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra

Laust starf hjá Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra

Starf véla- og umsjónarmanns er laust til umsóknar.
readMoreNews