Opnunartími um páskana

Opnunartími um páskana

Er ekki tilvalið að skella sér í sund, nú eða ræktina, um páskana?  Upplýsingar um opnunartíma má finna hér.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

9. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, fimmtudaginn 26. mars 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Auðlindir, skipulag og atvinna

Auðlindir, skipulag og atvinna

Ráðstefna haldin á Stracta Hótel Hellu þann 25. mars nk. þar sem fjallað verður um þrjú þemu sem eru mikilvæg fyrir allt Suðurland: auðlindir, ferðamál og miðhálendið. Hverju gæti sameiginleg sýn á skipulagsmál á Suðurlandi, eða tiltekin svæði innan þess, skilað fyrir byggðaþróun og þannig stutt við sóknaráætlun svæðisins?
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórn

Fundarboð sveitarstjórn

10. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. mars 2015 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Sóum minna - nýtum meira

Sóum minna - nýtum meira

Ráðstefna um lífrænan úrgang, haldinn í Gunnarsholti þann 20. mars nk. Fjallað verður á margvíslegan hátt um þá möguleika sem felast í nýtingu lífræns úrgangs, meðal annars til skógræktar og landgræðslu.
readMoreNews