Friðlýstar fornleifar úr lofti

Friðlýstar fornleifar úr lofti

Hádegisfyrirlestur á miðvikudögum kl. 12:00 í sal Þjóðminjasafns Íslands. Ragnheiður Gló Gylfadóttir og Kristborg Þórsdóttir segja frá rannsókninni Friðlýstar fornleifar úr lofti: Þróun skráningaraðferða á uppblásnum svæðum í Rangárþingi ytra. Kynntar verða. . . 
readMoreNews
Álagningarseðlar fasteignagjalda birtir

Álagningarseðlar fasteignagjalda birtir

Álagningarseðlar hafa verið birtir á Island.is. Líkt og á síðasta ári munu álagningarseðlar ekki berast á pappír en eru þess í stað aðgengilegir rafrænt.
readMoreNews
Vígsla nýrrar hjúkrunardeildar á Hjúkrunarheimilinu Lundi

Vígsla nýrrar hjúkrunardeildar á Hjúkrunarheimilinu Lundi

Föstudaginn 27. janúar kl. 15:00. Ávörp: Óttar Proppé heilbrigðisráðherra, Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri Rangárþings ytra, Drífa Hjartardóttir stjórnarformaður Lundar. Blessun: Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir. Tónlistaratriði: Karlakór Rangæinga.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

31. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 25. janúar 2017 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Kynning og fræðslufundur um Suzuki hljóðfæranám

Kynning og fræðslufundur um Suzuki hljóðfæranám

Laugardaginn 28. jamúar frá kl. 13:00 - 14:00 verður haldinn Suzuki- kynningar- og fræðslufundur í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Suzukikennarar skólans og Suzukikennaranemar kynna námið og stýra fundinum. . .
readMoreNews
Ertu með hugmynd ?!? Nú er tækifærið!

Ertu með hugmynd ?!? Nú er tækifærið!

Umsóknarfrestur fyrri úthlutunar í Uppbyggingarsjóð árið 2017 er til 14. mars, opnað verður fyrir móttöku umsókna í febrúar. Uppbyggingarsjóður Suðurlands er samkeppnissjóður. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja menningar, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni, auk annara verkefna sem falla að. . .
readMoreNews
Heilsugæsla í Rangárþingi - hvað hefur áunnist?

Heilsugæsla í Rangárþingi - hvað hefur áunnist?

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra 11. janúar s.l. var umræða um heilbrigðisþjónustu í Rangárþingi og ályktað um hana en ár er liðið frá sameiginlegri yfirlýsingu HSU með sveitarfélögunum í Rangárþingi um þau mál.
readMoreNews
Hellirinn komst áfram í USSS!

Hellirinn komst áfram í USSS!

USSS - Undankeppni söngvakeppni Samfés á Suðurlandi var haldin í íþróttahúsinu á Hellu á föstudag. Það voru 11 félagsmiðstöðvar sem tóku þátt og þrjár voru valdar úr til þátttöku í lokakeppninni, það voru. . .
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál. Hvammsvirkjun, Hraun og Leirubakki lóð 3, Meiri-Tunga 1, Ægissíða 2, Landmannalaugar, Rangárbakkar á Hellu, Jarlsstaðir og Heysholt. 
readMoreNews
USSS haldið á Hellu!

USSS haldið á Hellu!

Undankeppni Samfés á Suðurlandi verður haldin í Íþróttahúsinu á Hellu á föstudagskvöld og er það félagsmiðstöðin Hellirinn á Hellu sem hefur séð um allan undirbúning. Það eru 11 félagsmiðstöðvar allsstaðar af á Suðurlandi sem koma og taka þátt og er þetta stærsti. . .
readMoreNews