Leikskólinn Heklukot er staðsettur á Hellu í Rangárþingi ytra. Á Heklukoti er ný deild í undirbúningi og verður þá Heklukot fimm deilda leikskóli með um 90 nemendur.
28. júní 2019
Umsóknar um starfsleyfi fyrir seiðaeldi að Götu
Umhverfisstofnun hefur móttekið, dags. 21. júní sl., umsókn frá Veiði- og fiskiræktarfélagi Landmannaafréttar um seiðaeldi að Götu í Rangárþingi ytra.
26. júní 2019
Fundarboð byggðarráð
13. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. júní 2019 og hefst kl. 16:00
25. júní 2019
Umsókn um starfsleyfi fyrir fiskeldi á landi í Galtalæk
Umhverfisstofnun hefur móttekið, dags. 20. maí sl., umsókn frá Veiði- og fiskiræktarfélagi Landmannaafréttar um landeldi að Galtalæk 2 í Rangárþingi ytra.
21. júní 2019
Fundarboð sveitarstjórnar
12. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 13. júní 2019 og hefst kl. 16:00
11. júní 2019
Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra
Verður haldinn í Menningarhúsinu á Hellu - 11. Júní 2019 kl. 13:00-15:00