Grænfáninn mun blakta við hún á Heklukoti

Grænfáninn mun blakta við hún á Heklukoti

Leikskólinn Heklukot hefur náð því markmiði að fá leyfi til að flagga Grænfánanum.  Afhending Grænfánans verður á vorhátíð leikskólans 12. maí nk. Þá verður hátíð í bæ.
readMoreNews
Ný heimasíða

Ný heimasíða

Viðbrögð við nýrri heimasíðu Rangárþings ytra hafa verið góð en verið er að vinna í efnisyfirfærslu af gömlu síðunni jafnt sem mótun nýjunga.  Notendur síðunnar eru hvattir til að koma með ábendingar varðandi það sem betur mætti fara. Hér má lesa tilkynningu vegna nýju heimasíðunnar.
readMoreNews
Tilkynning frá Karlakór Rangæinga

Tilkynning frá Karlakór Rangæinga

Karlakór Rangæinga óskaði eftir því að eftirfarandi tilkynning yrði birt á heimasíðunni: "Opna æfingin með Karlakór Rangæinga sem vera átti í safnaðarheimilinu í kvöld, þriðjudag 13. mars, frestast til fimmtudags 15. mars kl. 20:00".
readMoreNews
Leitað að íþróttamanni ársins í Rangárþingi ytra árið 2011

Leitað að íþróttamanni ársins í Rangárþingi ytra árið 2011

Íþrótta- og tómstundanefnd Rangárþings ytra óskar eftir tilnefningum vegna kjörs íþróttamanns ársins 2011.
readMoreNews
Samþykktir frá fundi Sveitarstjórnar Rangárþings ytra 1. mars 2012

Samþykktir frá fundi Sveitarstjórnar Rangárþings ytra 1. mars 2012

Til frekari glöggvunar fyrir lesendur síðunnar verður hér leitast við að skýra með ýtarlegri hætti helstu dagskrárliði á síðasta sveitarstjórnarfundi.  Líta má að þessi skrif sem nokkurs konar fréttaútskýringu vegna þeirra málefna sem á fundinum voru til umfjöllunar og afgreiðslu.
readMoreNews