Íbúafundur vegna fjárhagsáætlunar 2012

Íbúafundur vegna fjárhagsáætlunar 2012

Gunnsteinn R. Ómarsson, sveitarstjóri boðar til opins íbúafundar. Boðað er til opins íbúafundar vegna vinnu við fjárhagsáætlun Rangárþings ytra fyrir árið 2012. Fundurinn verður haldinn í íþróttahúsinu á Hellu, mánudaginn 7. nóvember nk. og hefst kl. 20:30.
readMoreNews
Nýtt fyrirkomulag sorphirðu í Rangárvallasýslu

Nýtt fyrirkomulag sorphirðu í Rangárvallasýslu

Bætt umhverfi - betri framtíð í Rangárþingi Nú standa yfir breytingar í úrgangsmálum í Rangárþingi í kjölfars útboðs á sorphirðu.  Þann 24. október sl. undirrituðu fulltrúar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu þjónustusamning við forsvarsmenn Gámakó ehf. (dótturfyrirtæki Gámaþjónustunnar hf.) vegna sorphirðu í Rangárvallasýslu. 
readMoreNews
Skemmdarverk unnin á öryggis- og eftirlitsbúnaði á Hellu

Skemmdarverk unnin á öryggis- og eftirlitsbúnaði á Hellu

Aðfararnótt sunnudagsins 30. október voru unnin skemmdarverk á hraðahindrunum og eftirlitsmyndavél á Hellu.  Í langan tíma haf íbúar kvartað yfir hraðakstri á götum bæjarins og hefur sveitarfélagið brugðist við með því að setja niður hraðahindranir úr einingum á hættulegustu staði. 
readMoreNews