Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Húsnæðisáætlun 2026 samþykkt

Húsnæðisáætlun 2026 samþykkt

Sveitarstjórn samþykkti húsnæðisáætlun Rangárþings ytra fyrir árið 2026 á fundi sínum 10. desember 2025. Hægt er að skoða áætlunina hér fyrir neðan og með því að smella hér.
Fjárhagsáætlun samþykkt í sveitarstjórn

Fjárhagsáætlun samþykkt í sveitarstjórn

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árin 2026-2029 á fundi sínum 10. desember 2025. Góð samvinna var á milli kjörinna fulltrúa við gerð áætlunarinnar. Sveitarstjórn hefur við fjárhagsáætlunargerðina reynt að stilla gjaldskrárhækkunum í hóf og miða almennt við for…
Þjónustustefna Rangárþings ytra samþykkt í sveitarstjórn

Þjónustustefna Rangárþings ytra samþykkt í sveitarstjórn

Sveitarstjórn hefur samþykkt þjónustustefnu sveitarfélagsins fyrir árin 2026–2029. Samkvæmt 130. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 ber sveitarstjórnum að móta stefnu um þjónustustig í byggðum og byggðarlögum sveitarfélagsins, sérstaklega fjarri stærstu byggðakjörnum. Þessi þjónustustefna Rangárþ…
Meðlimir ungmennaráðs á ráðstefnunni.

Ungmennaráð á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga

Ungmennaráðstefna SÍS 2025
Leikskólaráðgjafi óskast

Leikskólaráðgjafi óskast

Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, auglýsir eftir leikskólaráðgjafa í hópinn. Eftirtalin sveitarfélög reka Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu: Ásahreppur, Rangárþing Ytra, Rangárþing Eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur. Íbúar á svæði…
Teymisstjóri í barnavernd og farsældarþjónustu óskast

Teymisstjóri í barnavernd og farsældarþjónustu óskast

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir laust til umsóknar starf teymisstjóra í barnavernd og farsældarþjónustu. Um er að ræða 100 % starfshlutfall. Næsti yfirmaður er framkvæmdarstjóri félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu. Félagsþjónusta Rangárval…
Stuðningsfulltrúi óskast í Grunnskólann á Hellu

Stuðningsfulltrúi óskast í Grunnskólann á Hellu

Grunnskólinn á Hellu auglýsir starf stuðningsfulltrúa. Okkur vantar áhugasaman og duglegan einstakling í starfsmannahóp Grunnskólans á Hellu. Um er að ræða gæslu í frímínútum, aðstoð í bekk á yngsta stigi og á skóladagheimili. Lögð er áhersla á góð mannleg samskipti gagnvart börnum og fullorðnum.  …
Fundarboð - 50. fundur sveitarstjórnar

Fundarboð - 50. fundur sveitarstjórnar

50. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. desember 2025 og hefst kl. 08:15. Dagskrá: Almenn mál1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita2. 2501031 - Gaddstaðavegur3. 2507005 - Þjónustustefna Rangárþings ytr…
Goðasteinn - útgáfufögnuður

Goðasteinn - útgáfufögnuður

61. árgangur Goðasteins kemur út 8. desember. Því verður fagnað 9. desember með útgáfuhófi í Hvolnum á Hvolsvelli kl. 20. Ritstjóri fer yfir efni ritsins í ár og höfundar kynna sitt efni. Verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í smásagnasamkeppni Goðasteins 2025 verða afhent. Kaffi og léttar veitingar.…