Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna verður á Gaddstaðaflötum/Rangárbökkum kl. 17:00 á Gamlársdag. Flugeldasýning Flubjörgunarsveitarinnar á Hellu fer fram kl. 17:30 og er vel sýnileg frá brennunni. Brennustæðið er rauðmerkt á myndinni hér fyrir neðan:   Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár!
Áramótapistill sveitarstjóra

Áramótapistill sveitarstjóra

Það er við hæfi í aðdraganda áramóta að gera aðeins upp það sem hefur gerst á árinu í sveitarfélaginu og hvað er framundan á hinu nýja. Nú fer að styttast í kjörtímabilinu og næsta vor verða sveitarstjórnarkosningar með þeim breytingum sem alltaf verða í kjölfar þeirra. Sem betur fer búum við í lýð…
Jólakveðja frá sveitarfélaginu

Jólakveðja frá sveitarfélaginu

Sveitarstjórn og starfsfólk Rangárþings ytra óskar sveitungum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð 24. og 31. desember

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð 24. og 31. desember

Vakin er athygli á því að skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag 2025. Vaktsími þjónustumiðstöðvar er 487 5284 í neyðartilvikum. Gleðileg jól, Starfsfólk Rangárþings ytra
Viðtakendur viðurkenninga fyrir 2024

Íþróttaafrek ársins 2025.

Þann 10. janúar kl. 11 fer fram afhending viðurkenninga fyrir íþróttaafrek 2025. Athöfnin verður haldin í Safnaðarheimili Hellu.  Öll eru velkomin.
Óskað eftir gömlum myndum frá Hellu

Óskað eftir gömlum myndum frá Hellu

Sveitarfélagið vinnur nú að gerð hverfisskipulags sem felur einnig í sér húsakönnun á Hellu og í því felst að safna eldri myndum af húsum til heimildaskráningar. Því biðlar sveitarfélagið nú til íbúa sem kunna að eiga eldri myndir af húsum í gamla þorpinu og væru til í að deila þeim með sveitarféla…
Opnunartími sundlauga um hátíðarnar

Opnunartími sundlauga um hátíðarnar

Nú nálgast jólin óðfluga og mikilvægt er að vita hvenær er hægt að fara í sund og hvenær ekki um jólin. Sundlaugin Hellu: 24. desember: Opið frá kl. 06:30–11:00 25. desember: LOKAÐ 26. desember: LOKAÐ 31. desember: Opið frá kl. 06:30–11:00 1. janúar: LOKAÐ Aðra daga er opið eins og venjulega.…
Flugbjörgunarsveitin á Hellu minnir á flugeldasöluna

Flugbjörgunarsveitin á Hellu minnir á flugeldasöluna

Árleg flugeldasala Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu verður á sínum stað í húsi sveitarinnar við Dynskála 34 á Hellu. Opnunartíminn: Sunnudaginn 28. desember frá 14-21 Mánudaginn 29. desember frá 13-21 Þriðjudaginn 30. desember frá 13-21 Miðvikudaginn 31. desember frá 9-16 Þriðjudaginn 6. ja…
Opið fyrir umsóknir í vísinda- og rannsóknarsjóð Suðurlands

Opið fyrir umsóknir í vísinda- og rannsóknarsjóð Suðurlands

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands veitir styrki sem ætlaðir eru námsfólki sem vinnur að rannsóknarverkefni til lokaprófs á háskólastigi. Verkefnið skal tengjast Suðurlandi og þjóna ótvíræðum atvinnu- og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða hluta Suðurlands. Umsjón með sjóð…
Kaffisamsæti eldri borgara 10. janúar 2026

Kaffisamsæti eldri borgara 10. janúar 2026

Rangárþing ytra býður eldri borgurum til kaffisamsætis í íþróttahúsinu í Þykkvabæ 10. janúar næstkomandi kl. 14:00. Í boði verða kaffiveitingar að hætti Kvenfélagsins Sigurvonar og tónlistaratriði frá tónlistarskóla Rangæinga auk þess sem samborgari Rangárþings ytra 2025 verður útnefndur. Fulltrúa…