Heimgreiðslur hækka um áramót
Heimgreiðslur til foreldra ungra barna sem eru ekki í leikskóla voru fyrst teknar upp árið 2016 í Rangárþingi ytra. Var þetta bæði gert til að auðvelda foreldrum að brúa bilið þegar ekki var hægt að taka við börnum í vistun við 1 árs aldur og til að auðvelda foreldrum að vera lengur heima með börnin…
28. nóvember 2024
Fréttir