Gaman saman um áramótin

Gaman saman um áramótin

Forvarnarhópurinn hvetur foreldra og forráðamenn barna undir 18 ára að eyða áramótunum saman og minnir á að börn og ungmenni eru á ábyrgð forsjáraðila til 18 ára aldurs.Foreldrar geta haft afgerandi áhrif á hvað þeirra unglingur gerir með því að fylgja. . .
readMoreNews
Flugeldasala FBSH og áramótabrennur

Flugeldasala FBSH og áramótabrennur

Flugeldasalan hjá Flugbjörgunarsveitinni Hellu er opin í dag 30/12 frá 10-22 og á morgun 31/12 frá 09-16. Áramótabrennur á gamlársdag verða að Gaddstaðaflötum og í Þykkvabæ kl 17:00.
readMoreNews
Aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar

Aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar

Auglýst er eftir umsóknum í aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar. Sérstök áhersla er lögð á hönnun og afþreyingu í ferðaþjónustu. Umsóknafrestur er til hádegis 21. janúar 2016.
readMoreNews
Jólakveðja frá Rangárþingi ytra

Jólakveðja frá Rangárþingi ytra

Sveitarstjórn og starfsfólk Rangárþings ytra sendir íbúum sveitarfélagsins og samstarfsaðilum sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári með þökk fyrir samstarfið á því ári sem er að líða.
readMoreNews
Vinnuhópur um Landmannalaugar á góðu skriði

Vinnuhópur um Landmannalaugar á góðu skriði

Vinnuhópur um Landmannalaugar hittist á þriðja fundi sínum nú sl. föstudag. Að þessu sinni var fundað á Þingvöllum og aðstæður skoðaðar þar undir leiðsögn Ólafs Arnars Haraldssonar þjóðgarðsvarðar og Einar Á. Sæmundsen fræðslufulltrúa. . .
readMoreNews
Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími um jól og áramót

Skrifstofa Rangárþings ytra verður lokuð 24., 25. og 31. desember og 1. janúar. Alla aðra daga verður venjulegur opnunartími eða frá 09:00 - 15:00.
readMoreNews
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. – Starfsleyfistillaga í auglýsingu

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. – Starfsleyfistillaga í auglýsingu

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir móttöku- og flokkunarstöð og urðunarstað fyrir Sorpstöð Rangárvallasýslu. Urðunarstaðurinn og móttökuhúsið eru staðsett að Strönd í Rangárþingi Ytra.
readMoreNews
Þjónustusamningur HSU um heilsuvernd fyrir starfsmenn Rangárþings ytra.

Þjónustusamningur HSU um heilsuvernd fyrir starfsmenn Rangárþings ytra.

Þann 14. desember s.l. undirritaði Rangárþing ytra samstarfssamning við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Markmiðið með samningnum er fyrst og fremst að standa vörð um heilsu starfsmanna og hvetja til heilsueflingar. Föstum starfsmönnum Rangárþings ytra verður boðið upp á. . .
readMoreNews
Frábær jólasýning fimleikadeildar UMF Heklu

Frábær jólasýning fimleikadeildar UMF Heklu

Jólasýning fimleikadeildar UMF Heklu var haldin í gærkvöldi, virkilega gaman var að sjá hvað starfið fer vel af stað. Krakkar úr 1. – 10. Bekk sýndu æfingar á trampólíni, loftdýnu og dans á gólfi.
readMoreNews
Jólatrjáasala í Bolholtsskógi

Jólatrjáasala í Bolholtsskógi

Verslum jólatré í heimabyggð! Skógræktarfélag Rangæinga verður með jólatrjáasölu í Bolholtsskógi sunnudaginn 20. desember, kl. 13-16.
readMoreNews