Gleðilegan verkalýðsdag
Rangárþing ytra óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegs verkalýðsdags, 1. maí.
Lokað er á skrifstofu sveitarfélagsins og öllum stofnunum þess í dag en opið er á morgun, föstudaginn 2. maí eins og venjulega.
01. maí 2025