Brjóskaskimun á Hvolsvelli 27.–28. október
Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2025 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að neðan.
Með brjóstaskimun er hægt að greina brjóstakrabbamein á byrjunarstigi og draga þannig v…
01. október 2025