Brjóskaskimun á Hvolsvelli 27.–28. október

Brjóskaskimun á Hvolsvelli 27.–28. október

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2025 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að neðan. Með brjóstaskimun er hægt að greina brjóstakrabbamein á byrjunarstigi og draga þannig v…
Dagur sauðkindarinnar 11. október

Dagur sauðkindarinnar 11. október

Dagur Sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu verður haldinn í 19. sinn laugardaginn 11. október í Reiðhöllinni Skeiðvangi á Hvolsvelli. Dómarar frá RML koma og dæma lömbin og hefja þeir störf kl. 10:00 en hin eiginlega sýning og röðun í sæti hefst kl. 13:00   Keppt verður í flokki hyrndra og kollót…
Fjárræktarfélagið Litur heldur fjárlitasýningu

Fjárræktarfélagið Litur heldur fjárlitasýningu

Fjárræktarfélagið Litur stendur fyrir sinni árlegu fjárlitasýningu sunnudaginn 12. október kl. 14:00. Sýningin fer fram í Árbæjarhjáleigu II. Keppt er í flokkunum: Gimbrar Lambhrútar Ær með afkvæmum Ásamt því að gestir kjósa fallegasta furðulitinn. Félagsmenn eru minntir á að koma með vei…
Fjárfestingarátak í sprotafyrirtækjum - kynningarfundur á Selfossi

Fjárfestingarátak í sprotafyrirtækjum - kynningarfundur á Selfossi

Nýsköpunarsjóðurinn Kría (NSK) hefur opnað fyrir umsóknir í nýtt fjárfestingaátak sem miðar að því að fjárfesta í sprotafyrirtækjum snemma á þróunarferli þeirra.   Kynningarfundur um fjárfestingaátakið verður haldinn hjá Háskólafélagi Suðurlands í Fjölheimum á Selfossi fimmtudaginn 2. október kl. …
Sprenging í Hvammi þriðjudaginn 30. september milli kl. 12:00 og 16:30

Sprenging í Hvammi þriðjudaginn 30. september milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: „Presplit-sprenging“ sem átti að vera í dag, mánudaginn 29. september milli kl. 12:00 og 16:30, frestast til morgundagsins. Sprengingin verður því framkvæmd þriðjudaginn 30. september milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit- sprenging“, er kraftmikil og g…
Geldingalækur til sölu

Geldingalækur til sölu

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir kynnir til sölu eign Ríkissjóðs Íslands, að Geldingalæk, 851 Hellu skammt frá Gunnarsholti og Ketilhúshaga (tengivegur nr. 268). Um er að ræða mannvirki á 3,5 ha stofnaðri leigulóð með landnúmer 219997 og fastanúmer 224-5382. Eignin samanstendur af reisulegu aðalhúsi, …
Reikningar sendir út fyrir mistök á island.is

Reikningar sendir út fyrir mistök á island.is

Fyrir mistök sendi sveitarfélagið út eldri reikninga á island.is. Beðist er afsökunar á þessu og viðskiptavinum og íbúum bent á að ekki þarf að bregðast við þessum reikningum á neinn hátt, þeir eru afrit af eldri reikningum sem hafa þegar verið innheimtir.
Rangárþing ytra óskar eftir að ráða í nýja stöðu byggingarfulltrúa

Rangárþing ytra óskar eftir að ráða í nýja stöðu byggingarfulltrúa

Byggingarfulltrúi hefur yfirumsjón með byggingarmálum sveitarfélagsins, úttektum framkvæmda, skráningu eigna í fasteignaskrá, lóðarskráningu, landupplýsingakerfi o.fl. Byggingarfulltrúi hefur eftirlit með að byggingaframkvæmdir séu í samræmi við samþykkt skipulag á hverju svæði fyrir sig og útgefin …
Tjaldsvæði og íþróttahús í Þykkvabæ – rekstraraðili óskast

Tjaldsvæði og íþróttahús í Þykkvabæ – rekstraraðili óskast

Aðili óskast til að taka að sér rekstur tjaldsvæðisins í Þykkvabæ allt árið og rekstur íþróttahússins á tímabilinu 1. maí til 31. ágúst. Viðkomandi þyrfti að taka við umsjón tjaldsvæðisins 1. janúar 2026 og íþróttahússins 1. maí 2026. Tjaldsvæðið og íþróttahúsið eru leigð út saman frá byrjun maí t…
Vinna við vatnslögn í Freyvangi næstu daga

Vinna við vatnslögn í Freyvangi næstu daga

Vinna stendur yfir við vatnslögn í nyrðri hluta Freyvangs, frá gatnamótum Þingskála. Framkvæmdir munu standa yfir næstu daga og verður aðgengi töluvert skert á meðan. Unnið verður eins hratt og mögulegt. Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra