Stuðningsfulltrúi/skólaliði 100% starf

Stuðningsfulltrúi/skólaliði 100% starf

Laugalandsskóli í Holtum auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarandi stöðu: Óskað er eftir einstakling, helst karlmanni, sem er tilbúinn að starfa við fjölbreyttar aðstæður bæði inni og úti. Lögð er áhersla á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna. Meðal verkefna: Gæsla á fótboltavelli Kle…
Verslum í heimabyggð

Verslum í heimabyggð

Við í Rangárþingi ytra búum að fjölbreyttu úrvali verslunar og þjónustu. Við hvetjum íbúa til að leita ekki langt yfir skammt og huga að verslun í heimabyggð fyrir jólin. Hvort sem þú ert á höttunum eftir gjöfum, gjafabréfum, jóla- eða matvöru er nóg í boði og hér fyrir neðan er listi sem hægt er …
Jólaskreytingakeppnin 2025

Jólaskreytingakeppnin 2025

Jólaskreytingakeppni Rangárþings ytra verður á sínum stað og að þessu sinni verður keppt í þremur flokkum: Best skreytta húsið Best skreytta tréð Best skreytta fyrirtækið Tekið verður við tilnefningum til 12. desember. Tilnefningar skal senda með því að smella hér og fylla út eyðublaðið. D…
Jólatrjáasala 14. desember í Bolholtsskógi

Jólatrjáasala 14. desember í Bolholtsskógi

Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga verður sunnudaginn 14. desember n.k frá kl. 12-15 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum. Þá býðst fólki að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Eingöngu er um að ræða stafafuru. Við verðum að auki með á plani tilhöggið greni og furu. Óski fólk efir að kom…
Tökum höndum saman gegn sóun

Tökum höndum saman gegn sóun

Vissir þú að á grenndarstöðvunum okkar hér í Rangárþingi safnast að jafnaði um 1.200 kíló af textíl í hverjum einasta mánuði? Þetta er talsvert magn þegar horft er til íbúafjölda og sýnir svart á hvítu hversu mikið af fatnaði og öðrum textíl við látum frá okkur. Sveitarfélagið vill vekja athygli á …
Þrír pottar lokaðir í sundlauginni á Hellu

Þrír pottar lokaðir í sundlauginni á Hellu

Næstu daga verða tveir heitir pottar og andapollurinn í sundlauginni á Hellu lokaðir vegna viðgerða á stýrisbúnaði í kjallara sundlaugarinnar. Vonast er til að allt verði komið í lag fyrir helgi og biðjumst við velvirðingar á skertri þjónustu á meðan framkvæmdir standa yfir.
Fundur þorrablótsnefndar Hellublóts 30. nóvember

Fundur þorrablótsnefndar Hellublóts 30. nóvember

Þorrablótsnefnd Rangvellinga tilkynnir: Næsti fundur nefndar verður í Námsverinu á Hellu 30. nóvember kl. 19:30. Alls ekki of seint að bætast í hópinn. Eftirfarandi götur og bæir eru með í ár:
Breytingar á leiðarkerfi strætó efla þjónustu við íbúa á Suðurlandi

Breytingar á leiðarkerfi strætó efla þjónustu við íbúa á Suðurlandi

Vegagerðin kynnir breytingar á leiðarkerfi landsbyggðarvagna strætó sem taka gildi um áramótin. Ný leið nr. 53 eflir þjónustu við okkar svæði og sem dæmi fjölgar ferðum á milli Reykjavíkur og Hvolsvallar úr 4–5 ferðum í 6–7 ferðir á virkum dögum. Allar upplýsingar um ferðir vagnanna má finna á hei…
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Fyrri umræða fjárhagsáætlunar afgreidd

Fyrri umræða fjárhagsáætlunar afgreidd

Sveitarstjórn lauk í dag fyrri umræðu um fjárhagsáætlun Rangárþings ytra fyrir árin 2026-2029 og samþykkti tillöguna samhljóða. Seinni umræða fer fram á næsta fundi sveitarstjórnar þann 10. desember næstkomandi þar sem fjárhagsáætlun verður tekin til lokaafgreiðslu. Lykiltölur Samkvæmt útkomuspá v…