Þjónustumiðstöð og skrifstofa Rangárþings ytra loka snemma í dag

Þjónustumiðstöð og skrifstofa Rangárþings ytra loka snemma í dag

Í dag, föstudaginn 9. október, verða þjónustumiðstöð og skrifstofa Rangárþings ytra lokað kl. 11:00 vegna fræðsluferðar starfsmanna. Skrifstofa Félags- og skólaþjónustu Rangárþings og V. Skaft. verður opin til 13:00 skv. venju.
readMoreNews