Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún kom færandi hendi og færði sveitarfélaginu bækurnar að gjöf.

Nýtt ritverk um Veiðivötn á Landmannaafrétti

Út er komið ritverkið Veiðivötn á Landmannaafrétti. Bókin fjallar um svæðið sem er á milli Þjórsár og Vatnajökuls – norður fyrir Köldukvísl og suður á afrétti Skaftártungumanna og Landmanna. Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún er höfundur meginefnis. Ritverkið sem er tvö bindi er hin vandaðasta og prýtt fjölda fallegra mynda.
readMoreNews