Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 14.5.2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Svínhaga 3
11. ágúst 2020
World Class opnar á Hellu
Ný líkamsræktarstöð á vegum World Class hefur nú opnað í nýju viðbyggingunni í íþróttahúsinu á Hellu. Stöðin er heldur betur glæsileg og öll tæki og tól af nýjustu sort.