TÖÐUGJÖLDUM AFLÝST

TÖÐUGJÖLDUM AFLÝST

Ákveðið hefur verið að aflýsa Töðugjöldum á Hellu sem fara áttu fram 13.-15. ágúst n.k. Það er gert í ljósi núgildandi sóttvarnarreglna sem gilda til og með 13. ágúst n.k. og fjölda virkra smita í samfélaginu.
readMoreNews