Truflun gæti orðið hjá vatnsveitunni vegna rafmangsleysis 8. ágúst

Truflun gæti orðið hjá vatnsveitunni vegna rafmangsleysis 8. ágúst

Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps tilkynnir: Eins og fram hefur komið verður rafmagn tekið af Hellu og nágrenni (aðveitustöð Hellu) vegna viðgerða hjá Rarik 8. ágúst næstkomandi frá kl. 01:00–04:00. Þess vegna gætu truflanir orðið á vatnsveitu svæðisins á sama tíma. Truflanir gætu komið fra…
Rafmagns- og heitavatnslaust aðfaranótt 8. ágúst nk.

Rafmagns- og heitavatnslaust aðfaranótt 8. ágúst nk.

Vegna viðgerða hjá Rarik verður rafmagn tekið af Hellu og nágrenni (aðveitustöð Hellu) 8. ágúst næstkomandi frá kl. 01:00–04:00. Heitavatnslaust verður á sama tíma af sömu ástæðu. Kort af svæðinu sem um ræðir má sjá á heimasíðu Rarik. Beðist er velvirðingar á óþægindum.
Dagskrá Töðugjalda má lesa hér!

Dagskrá Töðugjalda má lesa hér!

Dagskrá Töðugjalda er klár og nú er bara að græja skrautið, panta góða veðrið og byrja að hlakka til!