Íbúum fjölgar um tæp 4% milli ára
Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar voru íbúar Rangárþings ytra 1.940 þann 1. janúar 2025.
1. janúar 2024 voru íbúar 1.867 svo fjölgunin nemur 3,9 % á milli ára eða 73 einstaklingum.
Nú verður fróðlegt að sjá hvort við rjúfum 2000 manna múrinn um næstu áramót en það verður að teljast líklegt miðað v…
12. mars 2025