1. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra
Fundarboð og dagskrá:

1. Skýrsla kjörstjórnar um sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014, ásamt kjörbréfum.

2. Kosningar í embætti sveitarstjórnar:

2.1 Kjör oddvita til eins árs.

2.2 Kjör varaoddvita til eins árs.

2.3 Kjör hreppsráðs til eins árs.

2.4 Kjör formanns og varaformanns hreppsráðs til eins árs.

2.5 Kjör kjörstjórnar

3. Fundartímar hreppsnefndar og hreppsráðs.

4. Ráðning sveitarstjóra

5. Kjör nefnda, ráða og stjórna:

5.1. Samráðsnefnda Rangárþings ytra og Ásahrepps( 3 aðalmenn og 3 varamenn).

5.2. Héraðsnefnd( 3 aðalmenn og 3 varamenn).

5.3. Atvinnu og menningarmálanefnd ( 5 aðalmenn og 5 varamenn).

5.4. Fræðslunefnd ( 5 aðalmenn og 5 varanefnd).

5.5. Skipulagsnefnd( 3 aðalmenn og 3 varamenn).

5.6. Félagsmálanefnd( 2 aðalmenn og 2 varamenn) ( sameiginleg barna-félagsmálanefnd)

5.7. Samgöngu- og fjarskiptanefnd( 3 aðalmenn og 3 varamenn).

5.8. Hálendisnefnd ( 3 aðalmenn og 3 varamenn).

5.9. Umhvefisnefnd( 3 aðalmenn og 3 varamenn).

5.10. Íþrótta- og tómstundanefnd( 3 aðalmenn og 3 varamaður).

5.11. Stjórn Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu bs.( 1 fulltrúi og 1 varafulltrúi).

5.12. Fjallskilanefnd Landmannaafréttar ( 1 aðalmaður og 1 varamaður).

5.13. Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar ( 1 aðalmaður og 1 varamaður).

5.14. Samráðsnefnd um Holtamannaafrétt ( 1 aðalmaður og 1 varamaður)

5.15. Stjórn Suðurlandsvegar 1- 3 ehf.( 3 aðalmenn og 3 varamenn).

5.16. Stjórn Húsakynna bs. ( 2 aðalmenn)

5.17. Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.( 1 maður)

5.18. Stjórn Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. ( 1 maður)

5.19. Stjórn Lundar-, hjúkrunar-og dvalarheimili( 3 aðalmenn og 2 varamenn).

5.20. Stjórn Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps ( 2 aðalmenn og 2 varamenn).

6. Kjör fulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga kjörtímabilið 2014 - 2018.

7. Kjör fulltrúa á aukaaðalfund Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldinn verður 2. júli 2014.

8Fundargerðir fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til kynningar.

8.1 157. fundur Heilbrigðisnenfdar Suðurlands, 10.06.14, í sjö liðum.

9. Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:

9.1 Sambands sunnlenskra sveitarfélaga,16.6.14,aukaaðalfundur 2.07.14.

10. Annað efni til kynningar:

10.1 Innanríkisráðuneytið 12.06.14, tilkynning um endanlegt framlag vegna nýbúafræðslu á fjárhagsárinu 2014.

10.2 Samband íslenskra sveitarfélaga, 10.06.14, úthlutun úr Námsgagnasjóði 2014 - 2015.

10.3 Sigrún Björk Benediktsdóttir, leikskólastjóri,11.06.14, málefni Leikskólans á Laugalandi.

10.4 Samband sunnlenskra sveitarfélaga, 16.06.14, Ársreikningur SASS 2013.

10.5 Samband íslenskra sveitarfélaga, 28.05.14, Siðanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga.

11. Tilnefning tveggja fulltrúa í dómnefnd um skipulag í Landmannalaugum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?