1. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018

1. Fjárhagsupplýsingar.

2. Fundargerðir fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:

2.1 1. fundur umhverfisnefndar 14.07.14 í sex liðum.

2.2 72. fundur skipulagsnefndar 21.07.14.( Ef leyft verður).

2.3 Fundur í stjórn Suðurlandsvegar 1-3, 17.07.14.

3. Fundargerðir fastanefnda, annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:

3.1 Fundargerð 2. fundar Hreppsnefndar Rangárþing ytra, í 17 liðum.

3.2 1. stjórnarfundur Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Lundar 9.07.14 í þremur liðum.

4. Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:

4.1 Samband íslenskra sveitarfélaga 16.07.14, málþing sveitarfélaga um þjónustu við nýja íbúa af erlendum uppruna 14.11.14- ósk um tengilið til að taka þátt í undirbúningi málþingsins.

5. Annað efni til kynningar:

5.1 Lögfræðikostnaður vegna vinnu við kæru vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014.

5.2 Landgræðsla ríkisins 16.07.14, gerð landbótaáætlana.

5.3 Samband íslenskra sveitarfélaga 10.07.14, ályktanir 9. fundar sveitarstjórnarvettvangs EFTA um loftslags- og orkumál og málefni norðurslóða.

6. Umhverfisstofnun 11.07.14, samningur um refaveiðar 2014 - 2016 og endurgreiðsluhlutfall sveitarfélaga.

6.1 Áætlun um refaveiðar 2014-2016.

7. Tillaga - D lista:

Lagt er til að leikskólagjöld í Rangárþingi ytra verði lækkuð um 25% frá 1. september 2014.

8. Hugmyndagáttin.

Lagður er fram listi yfir framkomnar hugmyndir og athugasemdir sem safnað hefur verið saman í gegnum hugmyndagátt á heimasíðu sveitarfélagsins.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?