11. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 11. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 8. febrúar 2023 og hefst kl. 08:15

Fundurinn verður haldinn í sal Námsversins í kjallara Miðjunnar og er opinn líkt og venja er. Fundurinn er einnig sendur út í beinu streymi á Facebook síðu sveitarfélagsins.


Dagskrá:

Almenn mál

1. 2301081 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita

2. 2206041 - Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun
Endurskoðun á samþykktum Rangárþings ytra. Seinni umræða.

3. 2301029 - Endurfjármögnun láns
Lánasjóður Sveitarfélaga. Endurfjármögnun á láni vegna Byggðasafnsins á Skógum.

4. 2301050 - Íþróttafélög í Rangárvallasýslu
Erindi frá Rangárþingi Eystra um að taka samtal við íþrótta-, knattspyrnu- og Ungmennafélög í Rangárvallarsýslu um kosti og galla við mögulega sameiningu.

5. 1907069 - Heimgreiðslur
Beytingar á reglum um heimgreiðslur.

6. 2301071 - Fjallskil á sýslumörkum
Erindi frá Skaftárhreppi um fjallskil á sýslumörkum.

7. 2301073 - Ósk um styrk vegna fasteignagjalda 2023
Beiðni Styrktarfélags Krabbameinssjúkra barna um um lækkun fasteignagjalda af fasteign félagsins að Ketilstöðum.

8. 2301022 - Endurnýjun samnings
Fyrir liggur nýr samningur við Flugbjörgunarsveitina á Hellu.

9. 2301004 - Lóð undir hálendismiðstöð í Hrauneyjum
Lóðaleigusamningur vegna Hálendismiðstöðvarinnar í Hrauneyjum.

10. 1903022 - Kauptilboð - Helluvað 1
Kauptilboð í 8,7 ha land undir íþróttasvæði úr landi Helluvaðs.

11. 1705027 - Landmannalaugar, Mat á umhverfisáhrifum.
Fyrir liggur umhverfismatsskýrsla þjónustumiðstöðvar í Landmannalaugum, dagsett í febrúar 2023, unnin af Landmótun en framkvæmdaraðili er Rangárþing ytra í samstarfi við Umhverfisstofnun. Framkvæmdin var háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt matsskylduákvörðun Skipulagsstofnunar dags. 16. febrúar 2018. Umhverfismatsskýrslan sem fjallar um fyrirhugaða uppbyggingu á svæðinu í Landmannalaugum og á svæðinu við Námshraun, fór til afgreiðslu Skipulagsstofnunar í desember 2022. Afgreiðsla Skipulagsstofnunar barst með minnisblaði 9. janúar sl. Lögð er fram lokaskýrsla þar sem búið er að taka tillit til allra fram kominna athugasemda og ábendinga Skipulagsstofnunar.

12. 2302002 - Beiðni um fjármagn til sérverkefnis -Setrið
Trúnaðarmál

Almenn mál - umsagnir og vísanir

13. 2301036 - Auðkúla. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar
Egill M. Benediktsson fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna
beiðni Birnu Berndsen fyrir hönd Auðkúlu Hellu ehf, kt. 690420-0820 um rekstrarleyfi
til gistingar í flokki II, tegund "C" í gestahúsi félagsins matshluta 02 á lóð Auðkúlu í
Rangárþingi ytra. Beiðni barst 17.1.2023.

Fundargerðir til staðfestingar

14. 2212003F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 9

15. 2212002F - Oddi bs - 7
15.3 2209037 - Tillaga D-listans um bætta samþættingu skóla-, íþrótta- og
tómstundastarf
15.4 2301008 - Tillaga D lista um samstarfssamning við Samtökin ´78

16. 2301002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 9
16.1 2301037 - Lækjarvellir. Landskipti Ásavellir
16.2 2301045 - Gaddstaðir 49. Stofnun lóðar landskipti
16.3 2301058 - Fjallaskálar á Holtamannaafrétti. Lóðablöð
16.4 2301080 - Hái-Rimi landskipti
16.5 1810046 - Staða byggingarleyfismála
16.6 2301043 - Afgreiðsla skipulags- og byggingarfulltrúa
16.7 2301074 - Beiðni um meira umferðaröryggi. Ábending frá hugmyndagátt
16.8 1612036 - Rangárþing ytra, reglugerð um skilti
16.9 2301075 - Stokkalækur 1b lóð 1 (Kirkjuhóll). Deiliskipulag
16.10 2301076 - Uxahryggur 1. Beiðni um breytingu á texta í aðalskipulagi
16.11 2301018 - Fellsmúli breyting á deiliskipulagi
16.12 1601008 - Faxaflatir, svæði sunnan Suðurlandsvegar. Deiliskipulag
16.13 2202042 - Tengivirki Landsnets á Hellu. Deiliskipulag.
16.14 2211001 - Atvinnusvæði, breyting á deiliskipulagi
16.15 2209100 - Lækur 2, Holtum. Deiliskipulag
16.16 2211046 - Svínhagi L7A. Deiliskipulag
16.17 2209029 - Rangárbakki 8. Breyting á deiliskipulagi
16.18 2301052 - Borg og Háfshjáleiga 1, 2 og 3. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
Sameiginleg lýsing
16.19 2301054 - Skógrækt. Breyting á aðalskipulagi þar sem landnotkun verði breytt úr
landbúnaðarnotum í skógræktar- og landgræðslusvæði.
16.20 2301055 - Efra-Sel 3C, Árbæjarhellir 2 og Heiði. Breyting á landnotkun í
aðalskipulagi.
16.21 2301059 - Aðalskipulagssjá og stafrænt aðalskipulag

17. 2212005F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 21

Fundargerðir til kynningar

18. 2301064 - Fundargerðir 2023 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
Fundargerð 224. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands.

19. 2301078 - Stjórnarfundir 2023 - Bergrisinn
Fundargerðir 49. og 50. stjórnarfundar Bergrisans.

20. 2301026 - Stjórnarfundir 2023 - Arnardrangur
Fundargerðir 2. og 3. stjórnarfunda Arnardrangs hses

21. 2301063 - Fundargerðir stjórnar 2023
Fundargerð 591. fundar stjórnar SASS.

22. 2301060 - Fundargerðir stjórnar 2023
Fundargerð 917. og 918 fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Mál til kynningar

23. 2301072 - XXXVIII landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

24. 2301061 - Aðalfundur Veiðifélags Ytri-Rangár og vesturbakka Hólsár 2023

03.02.2023

Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?