17. júní hátíð á Hellu - Myndir

17. júní hátíðahöld á Hellu þóttu takast með miklum ágætum eins og sjá má á eftirfarandi myndum frá Lóu Thor. Hátíðin hófst með messu á Lundi og fór skrúðganga þaðan sem leið lá í íþróttahúsið þar sem nýstúdent hélt hátíðarræðu og fjallkona klædd skautbúningi flutti fjallkonuljóð. Kaffisala var að venju á vegum kvenfélags Oddakirkju og í kjölfarið var haldið sundlaugarpartý.

 

 

 

 

 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?