17. júní í Rangárþingi ytra

Hátíðir verða á þremur stöðum í tilefni af 17. júní í Rangárþingi ytra. Brúarlundi, Kambsrétt og Þykkvabæ. Dagskrá hefst á öllum stöðum kl 14:00. Að venju er einnig messa á Lundi kl 13:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?