17. júní í Rangárþingi ytra

17. júní var fagnað á þremur stöðum í Rangárþingi ytra í blíðskapar veðri. Í Kambsrétt var smalabúsreið og keppt í dráttarvélarleikni, að Brúarlundi var töltkeppni og kaffi á eftir og í Þykkvabæ var almenn hátíðardagskrá, loftboltar, hoppukastalar og fleira fyrir börnin og hátíðarkaffi á vegum kvenfélagsins Sigurvonar. Virkilega skemmtilegur og hátíðlegur dagur!

Fleiri myndir má nálgast hér!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?