11. júní 2025
17.júní í Þykkvabæ verður haldinn með svipuðum hætti og undanfarin ár við íþróttahúsið í Þykkvabæ.
- Blásið verður í hoppukastalann klukkan 10.00
- Ungmannafélagið Framtíðin mun selja grillaðar pylsur. Kveikt verður á grillinu um 11.
- Kvenfélagið Sigurvon mun bjóða upp á kaffi og kökur eftir pylsuveislu.
- Leiktæki og ærslabelgur
- Ungmannafélagið Framtíðin mun selja blöðrur og nammi.
- 17.júní hátíðarlestin okkar verður á sínum stað.
Hlökkum til að sjá ykkur😀
Ungmannafélagið Framtíðin Þykkvabæ