28. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra

28. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra, á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 18. janúar 2013 kl. 09:00.

Dagskrá:

1. Fundargerðir fastanefnda:

Engin fundargerð liggur fyrir þessum fundi.

2. Skipulagsmál og tengd erindi:

2.1 Lýsing á Rammaáætlun Fjallabakssvæðis norðan Mýrdalsjökuls

3. Erindi til umsagnar og afgreiðslu:

3.1 Fjárhagsupplýsingar

3.2 Gjaldskrá mötuneytis grunnskóla Rangárþings ytra.         

3.3 Erindi frá Rangárbökkum dags. 11.01.2013.

3.4 Erindi frá Sýslumanninum á Hvolsvelli dags. 09.01.2013.

3.5 Kjör þriggja manna í nefnd " um skoðun á hagkvæmni í rekstri grunnskóla Rangárþings ytra".           

4. Fundargerðir til umsagnar og kynningar:

4.1 223. Stjórnarfundur Sorpstöðvar Suðurlands bs.

5. Málefni Lundar, fyrirspurn Á-lista.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?