Fundarboð -  3. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 3. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. ágúst 2022 og hefst kl. 08:15.

Dagskrá:
Almenn mál

1. 2208017 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
Sveitarstjóri og/eða oddviti fara yfir helstu mál úr rekstri sveitarfélagsins.

2. 2208016 - Hverfaráð
Tillaga Á-lista um hverfaráð

Fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra leggja til að koma á fót hverfaráðum í
Rangárþingi ytra.

3. 2207034 - Kjör kjörinna fulltrúa og greiðslur fyrir nefndarstörf
Tillaga að samþykkt um kjör kjörinna fulltrúa í Rangárþingi ytra og greðslur fyrir
nefndarstörf

4. 2207027 - Samþykktir Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu
Breytingar á samþykktum Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu
til síðari umræðu.

5. 2207049 - Mönnun heilbrigðisstarfsfólks á landsbyggðinni
Áskorun frá bæjarstjórn Vestmannaeyja vegna mönnunar heilbrigðisstarfsfólks á
landsbyggðinni

Fundargerð
6. 2207003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 3
6.1 2207039 - Heiðarlönd Galtalæk 2. Landskipti stækkun Básabraut 11
6.2 2208003 - Kaldakinn 2. Landskipti
6.3 2208002 - Stóru-Skógar. Landskipti
6.4 1612036 - Rangárþing ytra, reglugerð um skilti
6.5 2204041 - Gaddstaðir 48. Erindi um kaup á viðbótarsvæði
6.6 2207056 - Laugar fiskeldi. Framleiðsluaukning. Beiðni um umsögn.
6.7 1601008 - Faxaflatir, svæði sunnan Suðurlandsvegar. Deiliskipulag
6.8 2202011 - Leirubakki. Deiliskipulag frístundalóða
6.9 2207022 - Holtamannaafréttur. deiliskipulag skála á afréttinum.
6.10 2101015 - Helluflugvöllur. Skipulagsmál

Fundargerðir til kynningar
7. 2206006F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 1
8. 2207002F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 2
9. 2206009F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 3
10. 2207006F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 4
11. 2207050 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 73
12. 2207055 - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 27
13. 2207001F - Byggðarráð - vinnufundur - 1
14. 2207004F - Byggðarráð - vinnufundur - 2
15. 2207005F - Byggðarráð - vinnufundur - 3

Mál til kynningar
16. 2207051 - Rammasamningur um aukið íbúðaframboð 2023-2032


05.08.2022
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?