36. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

36. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 20. september 2013, kl. 9.00.

Dagskrá:

1.     Fjárhagsupplýsingar.

2.      Fundargerðir fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:

         2.2. fundur   íþrótta-og æskulýðsnefndar

3. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:

         3.1  14. fundur Samtaka orkusveitarfélaga 28.08.13 í átta liðum.

         3.2  Fundur í fjallskilanefnd Holtamannafréttar 27.08.13 í fjórum liðum.

         3.3  Minnisblað frá undirbúningsfundi framkvæmda Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. á Strönd 09.09.13.

         3.4  Sorpstöð Rangávallasýslu bs.  Minnispunktar frá kynningarfundi á sameiningu Sorpu og SOR 10.09.13

         3.4.1 Kynning á sameiningarkostum SOR og SORPU.

4.      Önnur erindi til umsagnar og afgreiðslu:

         4.1    Góð stjórnsýsla- erindi til formanna nefnda, ráða og stjórna í Rangárþingi ytra.

         4.1.1 leiðbeiningar um ritun fundargerða.

         4.2    Kapalkerfið á Hellu.

         4.3    Umhverfis-og auðlindaráðuneytið 09.09.13 - Flokkun vega utan vegakerfis Vegagerðarinnar vegna utanvegaaksturs.

         4.4    Reglur um sérstakar húsaleigubætur.

         4.5    Svör frá forstöðumönnum -innkaup.

         4.5.1  Svar innkaup Þjónustumiðstöðvar.

         4.5.2  Svar vegna kaupa á leiktækjum.

         4.5.3  Svar vegna kaupa á tölvum fyrir Grunnskólann á Hellu.

         4.6.   Svar - Lán vegna Þrúðvangs 31

5.      Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:

         5.1   Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum verður haldinn 4.10.13 kl. 13.00 á Hilton Reykjavík.

         5.1.1 Stofnskrá samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.

         5.2   Beiðni um fjárstyrk til Æskulýðsnefndar kirkna í Rangárvallasýslu 05.09.13.

         5.3   Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2013 verður haldin 3.-4. október 2013 á Hilton Reykjavík.

         5.4   Róbert Viðar Bjarnason - Betra Ísland boð um þjónustu. 09.09.13.

         5.5   Markaðsstofa Suðurlands uppskeruhátíð 21. nóvember 2013 á Örk í Hveragerði.

         5.6   Æskulýðsvettvangurinn 05.09.13- Verndum þau námskeið.

         5.7   Vitundarvakning 11.09.13  fræðsluþing víða um land október 2013.

         5.8   Jafnréttisþing haldið á Hvolsvelli 27. september 2013.

6.      Annað efni til kynningar:

         6.1   Brunabótafélag Íslands, ágóðahlutagreiðsla 2013.

         6.2   Samband íslenskra sveitarfélaga, samantekt um skjalavörslu sveitarfélaga 11.09.13.

         6.2.1 Skjalavarsla sveitarfélaga. 11.09.13.

         6.3   Skáftárhreppur,endurnýjaðar samþykktir SASS,12.09.13.

         6.4   Markaðsstofa Suðurlands, framvinduskýrsla apríl - september 2013.

         6.5   Innanríkisráðuneytið 09.09.13 - Siðareglur Rangárþings ytra samþykktar.

         6.6   Umhverfis-og auðlindaráðuneytið 12.09.13- svar við fyrirspurn er varðar greiðslur fyrir minka- og refaeyðingu.

         6.7   MAST- 04.09.13 - Varðandi smalamennsku á afréttarmörkim Rangárvalla- og Skaftafellssýslu.

         6.8   MAST- 04.09.13 - Varðandi smölunar á sauðfé á mótum Landmanna- og Skaftártunguafréttar.

         6.9   44. haustfundur STS haldinn 26.-28. september 2013 í Húnaþingi.

7.      Samþykkt um fráveitur og meðhöndlun seyru í Rangárþingi ytra vinnufundur.

8.      Erindi frá Sýslumanninum á Hvolsvelli      

         Fært í Trúnaðarbók.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?