42. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

42. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

Hreppsráð Rangárþings ytra

 

Fundarboð og dagskrá:

 

42. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3,

Hellu, fimmtudaginn 27. mars 2014  kl. 09.00.

Dagskrá:

1.      Fjárhagsupplýsingar             

 

2.      Fundargerðir fastanefnda, annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:

         2.1 6. stjórnarfundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla - og Vestur Skaftafellssýslu, 17.03.14, í sjö liðum.

         2.2 155. stjórnarfundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 14.03.14, í 12 liðum.

         2.3 156. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs., 24.03.14, í sex liðum.

         2.4  9.fundur stjórnr og 11.-19. fundur  stjórnar Lundar frá árinu 2011-2012.

 

3.      Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:

         3.1Vaskur á bakka ehf., 14.03.14- beiðni um ráðningarsamning.

         3.2  Kartöfluballsnefnd, 12.03.14, umsókn um styrk vegna Kartöfluballs í Þykkvabæ.

         3.2.1  Fylgiskjal

         3.3  Eignarhaldsfélag Suðurlands 12.03.14, aðalfundarboð 27.mars 2014.

         3.4  Kompás 24.03.14, samstarfsvettvangur fyritækja, stofnana, sveitarfélaga, háskóla o.fl. miðlun  á hagnýtri þekkingu.

 

4.      Þórhallur Ægir Þorgilsson,16.03.14-  beiðni um að Ægisíða 4, landnr. 165440 veri skráð í Þjóðskrá sem lögbýli.

 

5.     Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf. 18.3.14- bókun frá stjórnarfundi sem haldinn var 7.03.14.

 

6.      Kristín Karlsdóttir, 13.03.14- samgöngumál.

 

7.     Innanríkisráðuneytið,17.03.14- Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vegna ársreiknins Rangárþings ytra 2012.

 

8.      Tillaga að afskriftum á fasteignagjöldum- trúnaðarmál

 

9.      Tillaga að afskriftum á viðskiptakröfum hjá Rangárþingi ytra- trúnaðarmál

 

10.   Skýrsla regluvarðar, trúnaðarmál.

        

11.    Annað efni til kynningar:

11.1  Bréf til Innanríkisráðherra, 17.03.14- um rafrænar kosningar

11.2 Bréf fulltrúa Á lista til Innanríkisráðherra, 20.03.14 - um rafrænar kosningar.

11.3 Svar til Margrétar Eggertsdóttur - eindi frá 1.02.14 frá sveitarstjóra og Bjarna Jóni Matthíassyni, 14.03.14.

11.4  Landsmót hestamanna- 11.03.14, - Landsmót hestamanna 2014 á Rangárbökum,afrit af bréfi til Menntamálaráðuneytisins.

        

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?